Eskihlíð 16B 105 Reykjavík (Austurbær)
Eskihlíð 16B , 105 Reykjavík (Austurbær)
53.500.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 122 m2
HERBERGI 5 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
2 3 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1947 30.400.000 42.350.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 122 m2
HERBERGI 5 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
2 3 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1947 30.400.000 42.350.000 0

Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: 
Mjög falleg og björt 4ra herbergja 122,3 fm endaíbúð á 1. hæð við Eskihlíð í Reykjavík ásamt íbúðarherbergi í risi með aðgengi að salerni. Aðeins ein íbúð á hæðinni og fjórar íbúðir í stigagangi. Íbúðin var mikið endurnýjuð 2004.

Nánari lýsing:
Komið inn í rúmgott hol, dökkur náttúrusteinn á gólfi. Stórar samliggjandi stofur sem unnt er að skilja að, gengið í báðar stofur úr holi, parketi á gólfum.  
Eldhús, innrétting er endurnýjuð úr ljósum viði,  nýlegt spanhelluborð og blástursofn, gluggi, steinflísar á gólfi (sömu og í holi), ný blöndurartæki.
Stórt hjónaherbergi: parket, nýlegur fataskápur úr ljósum viði og með glerhurðum að hluta. Annað rúmgott herbergi með bogaglugga, svalir þar útaf í vestur, parket á gólfi.
Baðherbergi, endurnýjað fyrir nokkru árum, flísar á gólfi og veggjum, baðkar með sturtuaðstöðu, nýtt salerni og blöndunartæki ný, vaskur felldur niður í innréttingu, fallegur hringlaga gluggi.

Húsið er nýlega múrviðgert og málað að utan fyrir 2 árum, gler og gluggar er ný endurnýjað utan svalahurð.

Íbúðarherbergi í risi með aðgangi að sameiginlegri snyrtingu með útleigumöguleika.
Í kjallara er rúmgóð sér geymsla, teppalögð, skápur og hilla fylgir, sameiginlegt þvottahús, hver með sína þvottavél og þurrkara, einnig sér þurrkherbergi. Sameiginleg hjóla-  dekkja- og vagnageymsla er líka í kjallara. Stór og gróinn garður.

Göngufæri/hjólafæri og tíðar samgöngur með strætó við miðbæinn, Landspítala, Vatnsmýri og HÍ og Kringluna, Nauthólsvík og HR. Nokkura mínútna gangur til Hlíðaskóla og MH, dagheimili handan götunnar, Klambratún með útivist og Kjarvalsstöðum/listsýningum og kaffihúsi, Perlan með náttúrufræðisýningu/Kaffitári og gönguleiðum, sjóböð og sólarstrðnd í Nauthólsvík.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu hibyli@hibyli.is
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.