Kirkjulundur 12 210 Garðabær
Kirkjulundur 12 , 210 Garðabær
84.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 137 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 2 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2014 48.700.000 56.600.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 137 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 2 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2014 48.700.000 56.600.000 0

Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:

Glæsileg 4ra herbergja endaíbúð með miklu útsýni í nýlega byggðu lyftuhúsi við Kirkjulund í Garðabæ.

Lýsing eignar:
Forstofa:
Parket á gólfi, fataskápar. Þvottahús er við forstofu- flísar á gólfi, hvít innréting og pláss fyrir þvottavél í góðri vinnuhæð, skolvaskur. 
Stofa: Rúmgóð og björt stofa, parket á gólfi, opin við eldhús, útgengi á yfirbyggðar/lokaðar svalir. Mikið útsýni úr stofu og af svölum.
Eldhús: Eikarinnrétting með miklu skápaplássi, eldunareyja - unnt að sitja við eyjuna.
Hol milli stofu/eldhúss og forstofu sem hægt er að nýta sem sjónvarpshol.
Baðherbergi:
Flísar á veggjum og gólfi, viðarinnrétting undir vaski, efri skápar, baðkar, upphengt salerni, steyptur og flísalagður sturtuklefi,
Gestasalerni: Flísar á gólfi, upphengt salerni, viðarinnrétting undir vaski.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi til móts við baðherbergi, parket á gólfi, miklir fataskápar, gluggi.
Herbergi 1: Gott herbergi, parket á gólfi, fataskápar, gluggi.
Herbergi 2: Gott herbergi, parket á gólfi, fataskápar, gluggi.

Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði í lokaðri bílageymsu. Íbúðinni fylgir einnig sér geymsla í kjallara.

Afar falleg og vel staðsett íbúð á eftirsóttum stað í Garðabænum, við Garðatorgið, þar sem öll verslun og þjónusta er fyrir hendi.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu hibyli@hibyli.is 
Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800
Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.