Hörðukór 1 203 Kópavogur
Hörðukór 1 , 203 Kópavogur
54.000.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 124 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2006 36.370.000 38.900.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 124 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2006 36.370.000 38.900.000 0

Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:

Glæsileg 4ra herbergja íbúð með miklu útsýni ásamt stæði í bílageymslu við Hörðkór 1 í Kópavogi. Íbúðin er á 6. hæð.
Eignin er samtals 124,2 fm, þar af geymsla 7,0 fm.

Lýsing eignar:
Forstofa/hol:  
Parket á gólfi, svefnherbergi á hægri hönd, stofur og eldhús á vinstri hönd.
Eldhús: Eikarinnrétting, parket á gólfi, opið við borðstofu. Borðstofa er parketlögð, útgengi á yfirbyggðar og flísalagðar svalir með miklu útsýni.
Setustofa: Stór opin stofa með gluggum á þrjá vegu. Útgengi á yfirbyggðar og flísalagðar svalir.
Hol framan við herbergi, parket á gólfi, fataskápar.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi, parket á gólfi, fataskápar. 
Tvö barnaherbergi: Góð herbergi, parket á gólfi, fataskápar í báðum herbergjum.
Baðherbergi: Rúmgott baðherbergi, flísar á veggjum og gólfi, baðkar, sturta, eikarinnréttingar, upphengt salerni, gluggi.
Þvottahús: Innan íbúðar, flísar á gólfi, hvít innrétting með plássi fyrir þvottavél og þurrkara í góðri vinnuhæð, skolvaskur.

Íbúðinni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu, einnig fylgir sérgeymsla í kjallara.

Falleg íbúð með glæsilegu útsýni á eftirsóttum stað.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu hibyli@hibyli.is

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.