Kelduhvammur 4 220 Hafnarfjörður
Kelduhvammur 4 , 220 Hafnarfjörður
51.900.000 Kr.
Tegund Hæð
StærÐ 125 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 0 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1962 37.350.000 42.350.000 0
Tegund Hæð
StærÐ 125 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 0 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1962 37.350.000 42.350.000 0

LÆKKAÐ VERÐ

Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:


Falleg 125,5 fm miðhæð í þríbýlishúsi, á eftirsóttum og rólegum stað í Hvömmunum í Hafnarfirði. Íbúðin hefur öll verið endurnýjuð að innan og húsið viðgert og málað að utan.
Sameiginlegur inngangur er með rishæðinni, stigahús er nýlega málað og teppalagt.

Íbúðin skiptist þannig:
Neðri Forstofa: flísar á gólfi, gengið upp á hæðina um teppalagðan stiga.
Rúmgóð forstofa: flísar og parket á gólfi. Hol/gangur, parket á gólfi.
Eldhús:  Nýleg og vönduð  HTH eikarinnrétting, eldunareyja, flísar á gólfi, Gengið á góðar vestursvalir.
Rúmgóð stofa og borðstofa:  parket á gólfi, fallegt útsýni.
3 góð svefnherbergi: nýir fataskápar, parket á öllum herbergjum, snyrting með sturtu inn af hjónaherbergi.
Baðherbergi: Endurnýjað fyrir nokkrum árum og flísalagt í hólf og gólf, baðkar, sér sturtuklefi, upphengt salerni, gluggi á baði. Innan íbúðar er stórt þvottahús með innréttingu og glugga, flísar á gólfi. Fataherbergi/geymsla er inn af þvottahúsi.
Gólfefni: Eru náttúruflísar og gegnheilt plankaparket. Búið að skipta um allt gler nema í 2 gluggum í stofu.

Íbúðin var öll endurnýjuð á vandaðan hátt fyrir nokkrum árum,  þ.e. innréttingar, tæki, raflagnir og tafla, einng voru gólfefni endurnýjuð, gegnheilt parket og steinflísar,  þá voru skápar í íbúð endurnýjaðir.  Skipt hefur verið um gler í flestum gluggum íbúðar. 
Húsið gott að sjá að utan, málað á síðasta ári og nýjar rennur settar og þá var innkeyrsla hellulögð.
Geymsluskúr á lóðinni fylgir íbúðinni og þinglýstur bílskúrsréttur (bílskúr yrði þar sem geymsluskúrinn er í dag).

Falleg og góð eign.  Frábær og eftirsótt staðsetning á eftisóttum stað í Hafnarfirði.  Öll þjónusta í næsta nágrenni, stutt í skóla og leikskóla, alla verslun og þjónustu og göngufæri við miðbæ Hafnarfjarðar.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.