UM OKKUR

Híbýli fasteignasala var stofnuð í nóvember árið 1999 af Ingibjörgu Þórðardóttur lögg. fasteignasala og Ólafi Stefánssyni viðskiptafræðingi og lögg. fasteignasala. Skrifstofan var lengst af til húsa í miðborg Reykjavíkur að Suðurgötu 7, á horni Suðurgötu og Vonarstrætis. Sumarið 2014 var skrifstofan flutt í Kringluna 4-6, 9.hæð Stóra-turni, (gamla Borgarkringlan).
Híbýli fasteignasala annast sölu á íbúðar- og atvinnuhúsnæði og verðmöt fasteigna.
Fyrirtækið hefur ævinlega lagt kapp á að veita viðskiptavinum sínum vandaða og trausta þjónustu í fasteignaviðskiptum og leitast við að ná hámarksárangri fyrir viðskiptavini sína.
Skrifstofan er opin frá 09:00 til 17:00 mánudaga til föstudaga.

Ingibjörg Þórðardóttir lögg. fasteignasali. ingibjorg@hibyli.is
Þórður S. Ólafsson lögg. fasteignasali
thordur@hibyli.is
Ólafur Már Ólafsson lögg. fasteignasali, viðskiptafræðingur M.Sc
olafur@hibyli.is

 

Hafa Samband

STARFSMENN

Ingibjörg Þórðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Björg Ágústsdóttir
Skrifstofa/bókhald
Ólafur Már Ólafsson
Löggiltur fasteignasali / Viðskiptafræðingur M.Sc.
Þórður S. Ólafsson
Löggiltur fasteignasali