Gjáhella 11 221 Hafnarfjörður
Gjáhella 11 , 221 Hafnarfjörður
Tilboð
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 1205 m2
HERBERGI 1 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 2 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2013 0 317.750.000 0
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 1205 m2
HERBERGI 1 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 2 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2013 0 317.750.000 0

Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:

Atvinnuhúsnæði við Gjáhellu í Hafnarfirði. Húsið er stálgrindarhús, klætt með bárujárni. 

Aðalhæð húsnæðisins er samfellt opið rými, í austurenda er stigi upp á efri hæð sem er yfir hluta húsnæðisins, gólf efri hæðar er steypt. Húsnæðið er skv. fateignaskrá skráð á 8 fastanúmer (rými) og væri mögulegt að skipta húsnæðinu upp í samræmi við það. 

Efri hæð er yfir hluta af húsnæðinu og skiptist í, stórt flísalagt eldhús/mataðstöðu með hvítri eldhúsinnréttingu og gluggum með útsýni niður í salinn. Flísalagt búningsherbergi með sturtum, klósetti og starfsmannaskápum. Flísalagt salerni. Fjórar skrifstofur með flísum á gólfi. Geymslupallur, þaðan er einnig stigi niður á neðri hæðina.

Fasteignin er í heild 1.251,5 fermetrar. Lóðin er 3.850 fm leigulóð.

Þrýstiloftkerfi er í húsinu sem getur fylgt með. 

Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.