Íshella 7 221 Hafnarfjörður
Íshella 7 , 221 Hafnarfjörður
Tilboð
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 1062 m2
HERBERGI 1 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 4 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2010 0 134.100.000 0
Tegund Atvinnuhúsnæði
StærÐ 1062 m2
HERBERGI 1 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 4 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2010 0 134.100.000 0

Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:

Iðnaðarhúsnæði við Íshellu 7 í Hafnarfirði. Húsið er stálgrindarhús, klætt með yleiningum 

Um er að ræða allt húsið, en það er samtals 1.062,4 fm. Grunnflötur hússins 905 fermetrar. Vesturendi hússins er á tveimur hæðum, og er efri hæðin 157,4 fm.

Eignin skiptist í 750 fermetra sal með tvöfaldri lofthæð og 10 innkeyrsluhurðum (5 á hvorri hlið) hefðbundnar inngönguhurðir eru einnig á báðum hliðum hússins.

Í vesturenda hússins (aðskilið frá vinnusal) er á jarðhæð kaffiaðstaða, tvö salerni og geymslurými. Á efri hæð í vesturenda hússins er stór matsalur, hvít eldhúsinnrétting, borðaðstaða fyrir starfsmenn.
Búningsherbergi með flísum á gólfi, sturtuaðstaða og salerni. Þrjár skrifstofur eru einnig á efri hæð.

Þrýstiloftkerfi er í húsinu sem getur fylgt með.  

Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]
Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.