Lækjasmári 19 201 Kópavogur
Lækjasmári 19 , 201 Kópavogur
53.800.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 144 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2000 31.500.000 38.250.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 144 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2000 31.500.000 38.250.000 0

Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:  

Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð í mjög góðu fjölbýlishúsi við Lækjasmára í Kópavogi.
Eigninni fylgir einnig óinnréttað rými (0301) á rishæð, sem myndi telja ca. 45 fm fullklárað. Unnt væri að opna úr íbúðinni upp á loftið.

Lýsing eignar:
Forstofa:
Flísar á gólfi, fataskápar.
Setustofa/borðstofa: Samliggjandi bjartar stofur, parket á gólfi, útgengi á skjólgóðar suðursvalir.
Eldhús: Hálf opið við stofur, parket á gólfi, viðarinnrétting, borðkrókur, gluggi.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi, korkflísar á gólfi, fataskápar. 
Tvö barnaherbergi: Góð herbergi, korkflísar á gólfi. 
Baðherbergi: Flísar á veggjum og gólfi, baðkar með sturtu, innrétting undir vaski og efri skápar.
Þvottahús: innan íbúðar, pláss fyrir þvottavél og þurrkara, skolvaskur.

Þinglýstur eignaskiptasamningur kveður á um að rými 0301 á rislofti yfir íbúðinni sé í séreign eignarinnar. Risloftið er í dag eitt opið rými.
Á risloftinu er lofthæð frá plötu upp í þakmæni ca. 3,2 m. Grunnflötur rýmisins skv. eignaskiptasamningi er 93 fm.  


Falleg og fjölskylduvæn eign sem býður uppá mikla stækkunarmöguleika.   
Mjög góð staðsetning: stutt í skóla, leikskóla og íþróttasvæði Breiðabliks. Öll helsta verslun og þjónusta í næsta nágrenni.


Íbúðinni fylgir einnig rúmgóð sérgeymsla í kjallara. 

Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]
Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.