Fjólugata 19a 101 Reykjavík (Miðbær)
Fjólugata 19a , 101 Reykjavík (Miðbær)
44.800.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 74 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
2 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1952 21.500.000 46.600.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 74 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
2 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1952 21.500.000 46.600.000 0

Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: 

Falleg 2ja til 3ja herbergja risíbúð með glæsilegu útsýni í mjög fallegu steinhúsi við Fjólugötu - við Hljómskálagarðinn. 
Eignin er skráð 74 fm, en gólfflötur er stærri þar sem hluti eignarinnar er undir súð.
Víðáttumikið útsýni er úr íbúðinni til suðurs og vesturs.

Lýsing eignar:
Komið upp stiga í rúmgott hol, fatahengi, parket á gólfi
Eldhús: Viðarinnrétting, korkflísar á gólfi, gluggi, tengi fyrir þvottavél. Inn af eldhúsi er geymsla undir súð.
Borðstofa: Til móts við eldhús, parket á gólfi, gluggar með fallegu útsýni.
Baðherbergi: dúkur á gólfi, baðkar, gluggi.
Stofa: Rúmgóð og björt setustofa, parket á gólfi, útgengi á stórar svalir með steyptu handriði. Afar fallegt útsýni yfir Reykjavíkurtjörn og að flugvellinum. 
Svefnherbergi: Rúmgott herbergi, parket á gólfi. 

Geymsluloft er yfir íbúðinni. Aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi í kjallara. 
 
Húsið var múrviðgert og málað fyrir fáeinum árum. Þá var einnig þakjárn og rennur endurnýjaðar fyrir fáeinum árum.
Ofnalagnir innan íbúðar hafa verið endurnýjaðar.

Falleg íbúð á eftirsóttum stað í Þingholtunum.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]
Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.