Þórsgata 18 101 Reykjavík (Miðbær)
Þórsgata 18 , 101 Reykjavík (Miðbær)
28.500.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 50 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1982 16.500.000 30.350.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 50 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1982 16.500.000 30.350.000 0

Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: 
 
Mjög góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í tvíbýlishúsi við Þórsgötu.

Lýsing eignar:
Forstofa
: dúkur á gólfi.
Hol: Innbyggðir fataskápar.
Eldhús: flísar á gólfi, hvít innrétting
Svefnherbergi: parket á gólfi.
Setustofa: opin við eldhús, parket á gólfi.
Baðherbergi: flísar á gólfi, hvít inrétting undir vaski, flísalagður sturtuklefi.
Lítil geymsla fylgir íbúðinni og aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi.
Húsið er reisulegt steinhús, byggt árið 1982.  Gengið inn í íbúðina sunnan megin úr garðinum. Íbúðin er ósamþykkt en lánshæf.

Frábær og efirsótt staðsetning ofarlega í Þingholtunum.  Stutt í iðandi mannlíf miðborgarinnar og öll verslun og þjónusta á næsta leiti. Sundhöllin í 5 mín. göngufjarlægð. Þórsgatan er vistgata.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]
Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.