Austurströnd 4 170 Seltjarnarnes
Austurströnd 4 , 170 Seltjarnarnes
38.800.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 65 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1985 23.750.000 34.750.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 65 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1985 23.750.000 34.750.000 0

Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:  

Falleg og rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 4. hæð með glæsilegu útsýni og stæði í bílageymslu í góðu lyftuhúsi á Seltjarnarnesi. 
 
Lýsing eignar:
Forstofa
: harðparket á gólfi, fataskápar
Hol tengir saman rými íbúðarinnar, harðparket á gólfi, væri unnt að nýta sem borðstofu.
Eldhús: viðarinnrétting, flísalagt milli efri og neðri skápa, borðkrókur.
Setustofa: rúmgóð og björt stofa, harðparket á gólfi, útgengi á svalir með miklu útsýni til sjávar og fjalla.
Svefnherbergi: rúmgott herbergi, harðparket á gólfi, opið fatahengi.
Baðherbergi: flísar á veggjum og gólfi, upphengt salerni, viðarinnrétting, baðkar með sturtu.

Sameiginlegt þvottahús á hæðinni, sér geymsla á 2.hæð fylgir íbúðinni. Bílastæði í bílageymslu fylgir einnig íbúðinni.
Húsið var múrviðgert og málað að utan fyrir fáeinum árum. Þakjárn og þakkantur var einnig endurnýjað fyrir fáeinum árum. 

Eignin er skráð 89,6 fm, þar af stæði í bílageymslu 23,8 fm.

Góð staðsetning, stutt í skóla og leikskóla og alla helstu verslun og þjónustu.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]
Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.