Hrólfsskálamelur 6 170 Seltjarnarnes
Hrólfsskálamelur 6 , 170 Seltjarnarnes
63.500.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 93 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2009 41.030.000 62.550.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 93 m2
HERBERGI 2 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 1 Sameig.
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2009 41.030.000 62.550.000 0

Eignin er seld með fyrirvara
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:  


Afar glæsileg 2ja herbergja íbúð á efstu hæð ásamt stæði í bílageymslu í eftirsóttu lyftuhúsi við Hrólfsskálamel á Seltjarnarnesi

Lýsing eignar:
Forstofa:
fataskápar, parket á gólfi
Setustofa: rúmgóð og björt stofa með gólfsíðum gluggum, parket á gólfi, útgengt á stórar og skjólgóðar suðaustursvalir með útsýni til sjávar
Eldhús: opið við setustofu, eikar innrétting, eldunareyja með góðu skápaplássi. 
Svefnherbergi: mjög rúmgott herbergi, parket á gólfi, miklir fataskápar.
Baðherbergi: flísar á veggjum og gólfi, eikarinnrétting undir vaski, baðkar með sturtu, upphengt salerni, 
Þvottahús: er innan íbúðar (inn af baðherbergi), flísar á gólfi, tengi fyrir vélar, skolvaskur og borð, gluggi.

Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði í lokaðri bílageymslu, tveir inngangar eru í bílakjallarann.
Íbúðinni fylgir einnig mjög rúmgóð sérgeymsla í kjallara hússins og aðgangur að sameiginlegri hjólageymslu.

Mjög vegleg og glæsileg eign á eftirsóttum stað á Seltjarnarnesi.

Stutt í alla helstu verslun og þjónustu - sundlaug, líkamsrækt og heilsugæslan í næsta húsi. 
Stutt í fallegar gönguleiðir við sjávarsíðuna

Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]
Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]
Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.