Vallarflöt 1 340 Stykkishólmur
Vallarflöt 1 , 340 Stykkishólmur
59.500.000 Kr.
Tegund Einbýli
StærÐ 194 m2
HERBERGI 7 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
3 4 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1975 73.310.000 40.350.000 0
Tegund Einbýli
StærÐ 194 m2
HERBERGI 7 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
3 4 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1975 73.310.000 40.350.000 0

Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:
   
Fallegt og mjög vel skipulagt einbýlishús á einni hæð á fjölskylduvænum stað við Vallarflöt 1.
Eignin er skráð 194,2 fm. Þar af er bílskúrinn 32,8 fm.   

Bókið skoðun hjá Ólafi M. Ólafssyni löggiltum fasteignasala í síma 865-8515 og á netfanginu [email protected]

Lýsing eignar:
Forstofa
: flísar á gólfi, fataskápar. 
Setustofa: parket á gólfi, opin við sólstofu og borðstofu á sithvora höndina, arinn. Borðstofa: við eldhús, parket á gólfi. 
Sólstofa: var byggð við húsið árið 2005, rúmgóð og björt með gluggum í þrjár áttir, náttúruflísar á gólfi, gólfhiti, svalarennihurð. 
Eldhús: viðarinnrétting frá Brúnás, náttúruflísar á gólfi, eldunareyja með gaseldavél (2já ára gömul), granítborðplata er á eldunareyjunni, góð innrétting er einnig á vegg framan við eldunareyjuna.

Svefnálma: parketlögð með innfelldri næturlýsingu niður við gólf.
Hjónaherbergi: parket á gólfi, miklir fataskápar.
Herbergi 2: rúmgott herbergi, parket á gólfi, fataskápur, rennihurð með útgengi á pallinn austan við húsið. 
Herbergi 3: gott herbergi, parket á gólfi, nýtt sem skrifstofa í dag.
Herbergi 4: einnig gott herbergi, parket á gólfi. 
Baðherbergi: Náttúruflísar á gólfi, góð innrétting undir vaski, baðkar, gluggi, upphengt salerni, frístandandi sturtuklefi, gluggi. Innrétting með tengi fyrir þvottavél og þurrkara og skápum er einnig á baðherbergi, útgengt er af baðherberginu á baklóð hússins. 

Veglegur sólpallur og skjólgirðing er sunnan og vestan við húsið, heitur pottur sem er búið að smíða í kringum og fellur inn í pallinn, potturinn var keyptur í maí 2021. Útiarinn er einnig á pallinum. Plexigler er í skjólgirðingunni að hluta austan við húsið og nýtur því fallegs útsýnis að Stykkishólmskirkju og til sjávar út á Breiðafjörðinn. Baklóð hússins er tyrfð.
Nýlegt útihús úr timbri stendur á pallinum næst inngangi hússins, um 6-8 fm að stærð. Húsið er nýtt undir grillaðstöðu og fylgir með eigninni. Álgluggi er á útihúsinu sem snýr að pallinum.   
 
Sérstæður bílskúr sem er 32,8 fermetrar er innst í innkeyrslunni austan við húsið. Bílskúrshurð er með rafmagnsopnun og einnig er hefðbundin inngönguhurð í bílskúrinn. Epoxy er á gólfum, gluggar á tveimur hliðum. Hiti, rafmagn og rennandi vatn.
Húsið er hlaðið og var byggt árið 1975.  

Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]
Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.