Hesthús - norðurtröð 6 800 Selfoss
Hesthús - norðurtröð 6 , 800 Selfoss
7.500.000 Kr.
Tegund Hesthús
StærÐ 62 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1972 5.220.000 2.152.000 0
Tegund Hesthús
StærÐ 62 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
0 0 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1972 5.220.000 2.152.000 0

Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir til sölu:

Hesthús merkt 0103 í húsinu nr. 6 við Norðurtröð (Selfossi) í Sveitarfélaginu Árborg, húsið var byggt árið 1972.

Lýsing eignar:

Húsið er timburhús byggt árið 1972 og er 62 fermetrar að stærð og klætt með bárujárni.
Steypt stétt er framan við húsið og sameiginlegt gerði. Húsið hefur verið lagfært töluvert undanfarin ár og er almennt í góðu ástandi.

Pláss er fyrir 8 hross í húsinu (miðað við eldri reglugerð) eða 4 x tveggja hesta stíur.
Lokanir eru á tveimur stíum sem geta hentað fyrir graðhest. Góð hlaða sem er nýlega einangruð og klædd að innan og afstúkuð kaffistofa með glugga.

Tvöföld hurð á bakhlið til að taka á móti heyi.

Samkvæmt upplýsingum seljanda er þak, klæðning, gluggar, vatnslögn og raflagnir í lagi. Hitaveita er ekki í húsinu og engar fráveitulagnir fyrir snyrtingu og ekki rotþró.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]
Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.