Dalsbrún 40 810 Hveragerði
Dalsbrún 40 , 810 Hveragerði
57.800.000 Kr.
Tegund Raðhús
StærÐ 85 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2015 40.650.000 37.900.000 0
Tegund Raðhús
StærÐ 85 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2015 40.650.000 37.900.000 0

Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:  

Lítið og vel skipulagt raðhús á einni hæð á fallegum stað við Dalsbrún í Hveragerði
Húsið er með tveimur svefnherbergjum og stórum timburpalli sem snýr í suður.

Forstofa: dökkgráar flísar, stór fataskápur. 
Eldhús: ljós eikarinnrétting, harðparket á gólfi, opið við stofu. 
Setustofa: opin við eldhús, harðparket á gólfi, útgengi á timburverönd sem er skjólgóð og rúmgóð og snýr í suður, þar fyrir framan er tyrfð lóð.
Hjónaherbergi: gott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápur.
Barnaherbergi: einnig gott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápur.  
Baðherbergi: flísar á veggjum og gólfi, upphengt salerni, flísalagður sturtuklefi sem gengið er slétt inní, glerhlið, innfelld sturtublöndunartæki, handklæðaofn, ljós viðarinnrétting undir vaski. 

Þvottahús: flísar á gólfi, mjög góð hvít innrétting með tengi fyrir þvottavél og þurrkara í hentugri vinnuhæð, góðu geymsluplássi á háalofti

Geymslan á vinstri hönd við inngang, harðparket á gólfi. Hefur verið nýtt sem vinnuaðstaða og einnig lítið gestaherbergi.
Hiti í gólfum í öllu húsinu.

Verönd er meðfram suðurhlið hússins, skjólgóð og afgirt.  Einnig tilheyrir húsinu lóð framan við veröndina, þannig að unnt væri að stækka og breyta lóðinni frá því sem nú er.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] 
Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.