Lóð og sumarhús í miðdalsl 0 271 Óþekkt
Lóð og sumarhús í miðdalsl 0 , 271 Óþekkt
14.400.000 Kr.
Tegund Sumarhús
StærÐ 35 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1935 7.790.000 8.960.000 0
Tegund Sumarhús
StærÐ 35 m2
HERBERGI 0 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 1 0 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1935 7.790.000 8.960.000 0

Einstakt og fallega staðsett 2500 fm sumarhúsaland (eignarland) í landi Miðdals í örstuttri fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu.

Gamalt 35 fm steinhús, byggt árið 1935  stendur á landinu, sem er vaxið trjám og kjarri og liggur niður að fallegum læk sem rennur neðst í landinu. Ekki er fær vegur niður í landið og að húsinu.
Húsið þafnast gagngerrar endurnýjunar eða niðurrifs.
Mjög mikil veðursæld er í landinu þar sem það liggur niður í hvilft sem er umlukin trjágróðri.

Húsið er ekki með vatnslögnum, raflögnum og engar frárennslislagnir eru frá húsinu. 

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali
[email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.