Opið hús fimmtudaginn 16. mars frá kl 16:45 til 17:15 - Gautland 11, 108 Reykjavík - íbúð 0202
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg 3ja herb íbúð á þessum vinsæla stað í Fossvoginum - 108 Reykjavík Anddyri/hol: nýtt eikarplankaparket frá Birgisson á gólfi, fataskápur.
Stofa: Stofan er björt og rúmgóð, nýtt og vandað eikarplankaparket frá Birgisson. í stofu er gengið út á suðursvalir, sem eru meðfram allri íbúðinni.
Svefnherbergi: Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, nýtt eikarparket, rúmgott hjónaherbergi og annað minna barnaherbergi.
Baðherbergi: Verið er að endurnýja baðherbergi, tæki verða ný, baðkar, salerni og handlaug. Veggir og gólf verða flísalögð.
Eldhús: Var endurnýjað fyrir nokkrum árum, ljós HTH viðarinnrétting frá Ormsson, granítborðplötur, stór gluggi, borðkrókur, korkflísar á gólfi.
Geymsla: Sér 4,9 fm geymsla fylgir á neðstu hæð hússins.
Gluggar til norðurs voru endurnýjaðir fyrir nokkrum árum og einnig
skolp og
drenlagnir voru fóðraðar út í götu. Suðurgluggar eru upphaflegir, gler í lagi.
Í sameign er
hjóla- og
vagnageymsla ásamt
þvottahúsi, sem nýlega var málað og lagfært.
Stutt í grunn- og leikskóla, og æfingar
svæði Víkings. Einnig fallegar gönguleiðir í Fossvoginum og stutt í Elliðaárdalinn og í Nauthólsvík. Grímsbær í tveggja mín. göngufæri.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]