Bústaðavegur 65 108 Reykjavík (Austurbær)
Bústaðavegur 65 , 108 Reykjavík (Austurbær)
61.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 87 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1951 38.120.000 56.950.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 87 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1951 38.120.000 56.950.000 0

Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:

Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi við Bústaðaveg / stór sameiginlegur leikvöllur fyrir nærliggjandi hús er aðgengilegur úr bakgarði hússins. Eignin er skráð 87,7 fm, þar af útigeymsla 4,6 fm.

Lýsing eignar:
Forstofa:
flísar á gólfi, fatahengi. Gangur tengir saman rými íbúðarinnar, harðparket á gólfi, fataskápur.
Vinnurými: við forstofu, flísar á gólfi, gluggi. Væri unnt að nýta sem svefnherbergi fyrir smábarn. 
Setustofa: mjög rúmgóð og björt, harðparket á gólfi.
Eldhús: flísar á gólfi, hvít innrétting með góðu skápaplássi, flísalagt milli efri og neðri skápa, viðarborðplata, gluggar á tveimur hliðum, borðkrókur. 
Baðherbergi: flísar á veggjum og gólfi, upphengt salerni, hvít innrétting undir vaski, flísalagður sturtubotn með glerhlið, blöndunartæki í sturtu eru innbyggð í vegg.
Svefnherbergi 1: rúmgott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápar. 
Svefnherbergi 2: einnig gott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápur.

Íbúðinni fylgir aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi með efri hæð hússins. Innangengt í þvottahúsið úr forstofu.
Íbúðinni fylgir einnig köld sérgeymsla í útihúsi til móts við inngang íbúðarinnar. 

Falleg íbúð á eftirsóttum stað, stutt í skóla, leikskóla og alla helstu verslun og þjónustu

Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]
Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.