Suðurgata 29 245 Sandgerði
Suðurgata 29 , 245 Sandgerði
24.900.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 99 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1929 41.850.000 30.100.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 99 m2
HERBERGI 4 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 3 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1929 41.850.000 30.100.000 0

4ra herbergja 99,4 fm íbúð á 1. hæð/kjallara við Suðurgötu 29 í Sandgerði með sérinngang í tvíbýlishúsi. 
Húsið þarfnast mikillar endurnýjunar/viðgerða að utan sem innan.


Efri hæð/kjallari hússins einnig til sölu, samtals 202,4 fm.

Íbúð er skráð 95,2 fm og geymsla 4,2 fm, alls 99,4 fm.
Lýsing eignar: Lítil forstofa. Gangur. Hol. Þrjú herbergi. Lítið baðherbergi, gluggalaust, flísar á gólfi, sturtuklefi.
Eldhús með eldri innréttingu og flísum á gólfi. Stofa.
Gólfefni eru harðparket og flísar. Sameiginlegt þvottahús í kjallara, ekki full lofthæð.

Húsið þarfnast mikilla lagfæringa meðal annars á múr, gluggum og þaki. Þakrennur og niðurföll vantar. Útidyrahurð er léleg. 
Rakaskemmdir víða í eign, m.a. í herbergi, forstofu og eldhúsi.
Sprungur og los í nokkrum gólfflísum. Parket á íbúð er lélegt/ónýtt. Millihurð vantar fyrir þvottahús.
Ytra gler brotið í nokkrum rúðum. Skemmdir á innihurðum. Rakaskemmdir á vaskaskáp í eldhúsi.

Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali, [email protected] / 864-8800

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.