NÝLEGAR EIGNIR
Nýbýlavegur 76 200 Kópavogur
Nýbýlavegur 76
Fjölbýli / 2 herb. / 74 m2
62.000.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
74 m2
62.000.000Kr.
Opið hús: 19. janúar 2026 kl. 16:45 til 17:15. Opið hús mánudaginn 19. janúar frá kl 16:45 til 17:15 - Nýbýlavegur 76, 200 Kópavogur - íbúð 0202 Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg 2ja herbergja íbúð ásamt bílskúr við Nýbýlaveg í Kópavogi. Eignin er samtals 74,7 fm en þar af er íbúð og geymsla 56,2 fm og bílskúr 18,5 fm. Íbúðin skiptist þannig: Hol: Harðparket á gólfi, fataskápur.  Eldhús:  Upphaflega viðarinnrétting með efri og neðri skápum, borðkrókur, gluggi.  Stofa:  Rúmgóð og björt setustofa, harðparket á gólfi, útgengt á skjólgóðar og sólríkar svalir sem snúa í suður. Svefnherbergi:  Harðparket á gólfi, fataskápar. Baðherbergi:   Nýlega endurnýjað,   flísar á gólfi og hluta veggja, ljós innrétting undir vaski og skápur, sturtuklefi, gluggi, tengi fyrir þvottavél. Á jarðhæð fylgir íbúðinni sér geymsla . Bílskúr fylgir eigninni (18,5 fm). Bílskúrinn er með hita og rafmagni. Stór og gróin lóð. Góð íbúð miðsvæðis í borginni - örstutt í alla helstu verslun og þjónustu. 2019: Húsið var klætt að utanverðu að hluta til. 2025: Stigahús var málað og nýtt teppi lagt á gólfin. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða [email protected]  Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800
NÝLEGAR EIGNIR
Skólabraut 5 170 Seltjarnarnes
Skólabraut 5
Fjölbýli / 2 herb. / 69 m2
68.500.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
69 m2
68.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:  Falleg og rúmgóð 2ja herbergja íbúð með stórum suðvestur svölum í góðu lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri við Skólabraut á Seltjarnarnesi Íbúðin er laus til afhendingar strax. Bókið skoðun hjá Ingibjörgu Þórðardóttur löggiltum fasteignasala í síma 864-8800 / [email protected] Lýsing eignar: Forstofa : Parket á gólfi, fataskápur.  Setustofa : Rúmgóð stofa með parketi á gólfi, útgengt á stórar svalir sem snúa í suðvestur með fallegu útsýni yfir Reykjavík, Reykjanesskaga og Keili. Eldhús : Hvít innrétting með góðu skápaplássi, flísalagt á milli efri og skápa, parket á gólfi,  Svefnherbergi : Bjart og rúmgott herbergi, parket á gólfi, innbyggðir fataskápar. Baðherbergi : Flísar á veggjum og gólfi, veggskápur, sturtuklefi. Geymsla : lítil geymsla innan íbúðar, við inngang. Á hæðinni fylgir íbúðinni einnig sérgeymsla þar sem hefur verið tengt fyrir þvottavél . Lyfta er í húsinu og bjartir gangar með setkrókum.  Í húsinu er þjónustukjarni og miðstöð tómstundastarfs eldri borgara á Seltjarnarnesi þar sem er fjölbreytt dagskrá og tómstundastarf. Í matsal er hægt er að fá heitan mat í hádeginu og þar koma íbúar saman daglega í kaffispjall. Húsvörður starfar í húsinu og aðrir starfsmenn sem veita íbúum stuðningsþjónustu. Hægt er að fá aðstoð við þvott og böðun og fá hárgreiðslu og fótsnyrtingu. Sundlaug Seljarnarness og heilsugæsla eru í stuttu göngufæri sem og Eiðistorg. Í næsta nágrenni er Golfklúbbur Seltjarnarness og náttúruparadís Gróttu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Klapparstígur 1 101 Reykjavík
Klapparstígur 1
Fjölbýli / 3 herb. / 108 m2
89.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
108 m2
89.900.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg, björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi við Klapparstíg 1. Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði í lokuðum bílakjallara undir húsinu. Eignin er 108 fm (þar af geymsla 5,9 fm) Verið er að ljúka viðgerðum við húsið að utanverðu (sem greiðast af seljendum) m.a. múrviðgerðir og málun á húsinu. Lýsing eignar: Forstofa: Flísar á gólfi, góðir fataskápar. Setustofa: Mjög rúmgóð og björt stofa, opin við eldhús/borðstofu, parket á gólfi, útgengt á yfirbyggðar sólarsvalir sem snúa í suður, lausar hlýlegar timburflísar á svalagólfi. Eldhús: Flísar á gólfi, ljós eikarinnrétting, gott skápa og vinnupláss, opið við borðstofu, gluggi, úr borðstofu er útgengt á rúmgóðar svalir sem snúa í vestur.  Svefnherbergi 1: Rúmgott herbergi, parket á gólfi, miklir fataskápar. Svefnherbergi 2: Gott herbergi, parket á gólfi. Baðherbergi: Flísar á veggjum og gólfi, hvít innrétting undir vaski, flísalagður sturtuklefi. Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði í lokuðum bílakjallara undir húsinu. Sérgeymsla í kjallara hússins fylgir íbúðinni. Íbúðinni fylgir einnig aðgangur að sameiginlegri hjólageymslu í kjallara hússins. Íbúðin getur verið laus til afhendingar fljótlega. Húsvörður starfar fyrir húsfélagið og sinnir eignunum í þyrpingunni við Klapparstíg 1 til 7. Vönduð íbúð á eftirsóttum stað í miðborginni - örstutt í alla helstu verslun og þjónustu - göngufæri við Hörpuna, Þjóðleikhúsið og fjölmargt annað sem miðborgin hefur uppá að bjóða.  Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Langahlíð 23 105 Reykjavík
Langahlíð 23
Fjölbýli / 2 herb. / 79 m2
69.700.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
79 m2
69.700.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg og björt 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlega viðgerðu húsi við Lönguhlíð  Eigninni fylgir geymsla í risi 5,3 fm sem er nýtt sem herbergi og hefur aðgang að salerni í risi með öðrum eignarhlutum stigahússins. Einnig fylgir íbúðinni geymsla í kjallara 5,8 fm. Bókið skoðun hjá Ingibjörgu Þórðardóttur löggiltum fasteignasala í síma 864-8800 / [email protected] Lýsing eignar: Hol: Tengir saman rými íbúðarinnar, parket á gólfi. Stofur: Samliggjandi setustofa og borðstofa, rúmgóðar og bjartar, parket á gólfi, útgengi á svalir sem snúa í vestur. Eldhús : Hvít upphafleg innrétting, gott skápa og vinnupláss, Svefnherbergi : Rúmgott herbergi, dúkur á gólfi, þrefaldur fataskápur. Baðherbergi : Flísar á gólfi, baðkar með flísalagðri hlið, upphengt salerni, hvít innrétting undir vaski, gluggi.  Á stigapalli framan við íbúðina er geymsluskápur sem fylgir íbúðinni.  Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara. Einnig fylgir aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi , þurrkherbergi og hjóla & vagnageymlu í kjallara hússins. Viðhald/endurbætur: 2013/2014 - Þakjárn hússins var endurnýjað 2020-2022 Allir gluggar í húsinu yfirfarnir af Verksýn ehf, skipt um alla þá glugga sem nauðsynlegt var, hljóðeinangrandi gler sett í glugga svefnherbergis íbúðar. Utanhúsviðgerðir : Múrviðgerðir, ný steining sett utaná húsið, kopar þakrennur, dyrasímar endurnýjaðir, útihurð pússuð upp og lökkuð. Við framkvæmdir hússins var stuðst við upprunalegt útlit og unnið eftir tillögum Húsafriðunarnefndar Reykjavíkur. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Laufásvegur 54 101 Reykjavík
Laufásvegur 54
Fjölbýli / 3 herb. / 79 m2
79.000.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
79 m2
79.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi í glæsilegu steinhúsi við Laufásveg 54 í Þingholtunum Húsið var byggt árið 1923 og er arkitekt hússins Guðjón Samúelsson sem teiknaði margar af þekktustu byggingum landsins. Lýsing eignar: Forstofa: Flísar á gólfi. Setustofa: Rúmgóð og björt með bogadregnum gluggum sem snúa út í garðinn, harðparket á gólfi, opin við eldhús. Eldhús: Hvít endurnýjuð innrétting með góðu skápaplássi, harðparket á gólfi, opið við stofu. Herbergi 1: Gott herbergi við stofu, lokað af með rennihurðum sem eru felldar inn í vegginn, væri unnt að nýta sem borðstofu. Herbergi 2: Gott herbergi við forstofu, harðparket á gólfi, endurnýjaðir fataskápar. Baðherbergi:  Endurnýjað fyrir fáeinum árum, flísar á veggjum og gólfi, hvít innrétting undir vaski, upphengt salerni, flísalögð sturta með glerhlið sem gengið er slétt inní, handklæðaofn.  Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara (7,3 fm). Einnig fylgir eigninni aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi . Raflagnir, neysluvatnslagnir og ofnalagnir íbúðarinnar voru endurnýjaðar fyrir um 5 árum síðan. Húsið að utanverðu lítur vel út og var múrviðgert og málað fyrir nokkrum árum. Frárennslislagnir undir húsi endurnýjaðar árið 2015 Drenað við húsið árið 2015 Falleg eign sem hefur fengið mikla endurnýjun í reisulegu húsi á eftirsóttum stað í námunda við miðborgina - stutt í alla helstu verslun og þjónustu og allt það sem miðborgin hefur uppá að bjóða Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Lautargata 6 210 Garðabær
Lautargata 6
Fjölbýli / 3 herb. / 139 m2
139.800.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
139 m2
139.800.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Glæsileg útsýnisíbúð á 4. hæð í nýlegu húsi (2023) við Lautargötu í Urriðaholti - íbúðinni fylgir bílastæði í lokaðri bílageymslu á jarðhæð hússins. Íbúðin er staðsett í innsta húsinu við Lautargötu, alveg við Heiðmörkina. Aukin lofthæð er í íbúðinni (2,75 m). Eignin er samtals 139,3 fm (þar af geymsla á jarðhæð 11,8 fm)  Bókið skoðun hjá Ólafi M. Ólafssyni löggiltum fasteignasala í síma 865-8515 / [email protected] eða Ingibjörgu Þórðardóttur löggiltum fasteignasala í síma 864-8800 / [email protected] Lýsing eignar: Forstofa: Harðparket á gólfi, fataskápar. Setustofa: Mjög rúmgóð og björt, opin við eldhús, harðparket á gólfi, glæsilegt útsýni að Vifilsstöðum, Heiðmörk og víðar. Borðstofa: Opin við eldhús, harðparket á gólfi, útgengi á skjólgóðar svalir sem snúa í suður. Eldhús: Ljósgrá innrétting með miklu skápa og vinnuplássi, eldunareyja sem unnt er að sitja við, quartz borðplötur, innfelld tæki, loft niðurtekin að hluta með innfelldri lýsingu.  Svefnherbergi 1: Rúmgott herbergi, harðparket á gólfi, fataherbergi inn af. Svefnherbergi 2: Einnig gott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápur. Baðherbergi: Rúmgott baðherbergi, flísar á veggjum og gólfi, flísalagður sturtuklefi með glerhlið sem gengið er slétt inní, ljósgrá innrétting undir vaski og efri skápar, quartzborðplata, handklæðaofn, upphengt salerni.  Þvottahús: Innan íbúðar (inn af baðherbergi), flísar á gólfi, innrétting með tengi fyrir þvottavél og þurrkara í hentugri vinnuhæð. Íbúðinni fylgir sérmerkt  bílastæði í lokaðari bílageymslu á jarðhæð hússins. Íbúðinni fylgir rúmgóð sérgeymsla á jarðhæð hússins. Afar glæsileg íbúð í góðu og aðgengilegu húsi á eftirsóttum stað í Urriðaholti- stutt í falllegar gönguleiðir og útivistarsvæði í og við Heiðmörkina. Örstutt í alla helstu verslun og þjónustu - stutt í helstu stofnæðar höfuðborgarsvæðisins Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]  
NÝLEGAR EIGNIR
Langholtsvegur 19 104 Reykjavík
Langholtsvegur 19
Fjölbýli / 4 herb. / 97 m2
68.900.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
97 m2
68.900.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:  Góð 97,7 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi á eftirsóttum stað við Langholtsveg Lýsing eignar: Hol: tengir saman rými íbúðarinnar, harðparket á gólfi. Setustofa: rúmgóð og björt, nýlegt harðparket á gólfi, gluggar í tvær áttir. Eldhús: hvít innrétting, flísalagt milli efri og neðri skápa, gott skápa og vinnupláss, harðparket á gólfi, borðkrókur, gluggar. Svefnherbergi 1: mjög rúmgott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápur. Svefnherbergi 2: gott herbergi, harðparket á gólfi. Herbergi 3: í kjallara hússins fylgir íbúðinni rúmgott herbergi, sem er á teikningu skráð sem herbergi að hluta og geymsla að hluta. Gengið um stiga innan íbúðar niður í rýmið á neðri hæð. Baðherbergi: flísar á gólfi, hornsturtuklefi, handklæðaofn, gluggi. Vel staðsett eign - stutt í alla helstu verslun og þjónustu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Austurströnd 8 170 Seltjarnarnes
Austurströnd 8
Fjölbýli / 2 herb. / 67 m2
69.000.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
67 m2
69.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:  Falleg 2ja herbergja endaíbúð á 4. hæð í nýlega viðgerðu lyftuhúsi við Austurströnd 8 á Seltjarnarnesi Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði í bílageymslu á jarðhæð hússins. Mögulegt væri að opna úr holi/stofu inn í eldhús og búa til lítið auka herbergi þar sem nú er gengið inn í eldhúsið, en slíkt hefur verið gert í fjölmörgum samskonar íbúðum. Bókið skoðun hjá Ingibjörgu Þórðardóttur löggiltum fasteignasala í síma 864-8800 / [email protected] Lýsing eignar: Forstofa : Parket á gólfi, fataskápar. Setustofa : Rúmgóð stofa, parket á gólfi, útgengi á skjólgóðar svalir sem snúa í suðvestur.  Eldhús : Hvít innrétting, gott skápa og vinnupláss,  Svefnherbergi : Rúmgott herbergi, parket á gólfi, fatasakápar. Baðherbergi : Flísar á veggjum og gólfi, hornsturtuklefi, hvít innrétting undir vaski,  Íbúðinni fylgir sérgeymsla á 2. hæð hússins (4,6 fm). Aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi  er á hæðinni (bara fyrir íbúðir á fjórðu hæð) Eigninni fylgir einnig aðgangur að sameiginlegri hjóla & vagnageymslu   Viðhald/endurbætur: Húsið var múrviðgert og málað að utanverðu árið 2021 Þakjárn hússins var endurnýjað árið 2021 Skipt um 3 gluigga á austurhlið í íbúðinni 2021. Falleg og vel staðsett íbúð á Seltjarnarnesi - Sundlaug Seljarnarness og heilsugæsla eru í göngufæri sem og Eiðistorg. Golfklúbbur Ness og náttúruparadís Gróttu í allra næsta nágrenni. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Fálkagata 25 107 Reykjavík
Fálkagata 25
Fjölbýli / 4 herb. / 76 m2
69.900.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
76 m2
69.900.000Kr.
Opið hús: 15. janúar 2026 kl. 16:15 til 17:00. Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Björt og vel skipulögð 3ja til 4ra herbergja íbúð með sérinngangi í tvíbýlishúsi við Fálkagötu 25 á eftirsóttum stað í Vesturbænum. Lýsing eignar: Neðri hæð Forstofa: Flísar á gólfi, geymsla undir innistiga. Baðherbergi : Endurnýjað 2025, flísar á gólfi, flísalagður sturtuklefi, grá viðarinnrétting undir vaski, upphengt salerni, tengi fyrir þvottavél, gluggi, útgengt í bakgarð hússins sunnan við húsið. Gengið um steyptan stiga upp á efri hæð eignarinnar. Stigapallur  á efri hæð er með harðparketi á gólfi, fatahengi og glugga. Eldhús : Opið við stofu, hvít innrétting með góðu skápaplássi, harðparket á gólfi, gluggi. Setustofa : Opin við eldhús, harðparket á gólfi, gluggi sem snýr inn í garðinn til suðurs. Herbergi 1 : Rúmgott herbergi við stigann milli hæðanna (skráð sem geymsla á teikningu), harðparket á gólfi. Herbergi 2:  Rúmgott herbergi við stofu, harðparket á gólfi, fataskápur. Herbergi 3:  Einnig gott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápur. Þakrými/geymsluloft yfir íbúðinni tilheyrir þessari íbúð, aðgengilegt með fellistiga sem er við stigapall.  Viðhald/endurbætur Frárennslisagnir undir húsinu voru endurnýjaðar að hluta og fóðraðar að hluta árið 2025. Neysluvatnslagnir á baðherbergi endurnýjaðar 2025.  Frábær staðsetning í fjölskylduvænu íbúðahverfi, í námunda við leik og grunnskóla. Háskóli Íslands í næsta nágrenni ásamt Vesturbæjarlauginni, Kaffihúsi Vesturbæjar, Brauð og co, fjölda leikvalla og Ægisíðunni sem skartar einu fegursta útivistarsvæði borgarinnar. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Vatnsstígur 9 101 Reykjavík
Vatnsstígur 9
Hæð / 3 herb. / 102 m2
82.000.000Kr.
Hæð
3 herb.
102 m2
82.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:     Falleg og björt efri hæð með sérinngangi ásamt íbúðarrými í kjallara með útleigumöguleika við Vatnsstíg í miðborginni. Bókið skoðun hjá Ólafi M. Ólafssyni löggiltum fasteignasala í síma 865-8515 / [email protected] Lýsing eignar: Forstofa: Flísar á gólfi, fatahengi. Gengið um timburstiga upp á hæðina, stigapallur er með timburfjölum á gólfi. Stór gluggi við stigann sem hleypir mikilli birtu inn í íbúðina. Eldhús: Dökk viðarinnrétting sem var endurnýjuð 2022, gott skápa og vinnupláss,  Stofa: Setustofan er opin við eldhús, timburfjalir á gólfi. Herbergi 1: Rúmgott herbergi, timburfjalir á gólfi, fataskápar. Rennihurðir sem eru innfelldar í vegginn aðskilja herbergin tvö. Herbergi 2: Einnig gott herbergi, timburfjalir á gólfi, tengi fyrir þvottavél, timburstigi upp á risloftið sem er yfir íbúðinni.  Baðherbergi : Flísalagður sturtuklefi, hvít innrétting undir vaski, gluggi. Risloft: Yfir íbúðinni er risloft sem er skráð sem geymsla (12,3 fm) . Lægri lofthæð er á risloftinu.  Timburfjalir á gólfi, í austurendanum er svefnaðstaða og í vesturendanum er vinnuaðstaða. Gluggar eru í sitthvorum endanum. Íbúðarrými í kjallara (27,9 fm) - gluggar á tveimur hliðum. Komið inn í sameiginlegan gang og þaðan er innangengt í rýmið. Alrými næst inngangnum er með steyptu gólfi og glugga í suður. Svefnrými er opið við eldhúskrók, lítil hvít innrétting með viðarborðplötu og vaski. Salerni er lokað af með rennihurð við eldhús, flísar á gólfi.  Viðhald/endurbætur: Klóaklagnir undir húsi voru endurnýjaðar um árið 2000. Ofnar og ofnalagnir innan íbúðar voru endurnýjaðar árið 2022. Þakjárn og þakpappi á bíslagi (stigahúsi) var endurnýjað 2025. Húsgrunnur málaður að utanverðu 2020 Gluggar málaðir að utanverðu 2021 Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]

Ertu í söluhugleiðingum?

Fáðu ráðgjöf hjá löggiltum fasteignasölum, skráðu þínar upplýsingar hér fyrir neðan og við höfum samband.

Takk fyrir skráninguna

NÝLEGAR EIGNIR

Nýbýlavegur 76 200 Kópavogur
Nýbýlavegur 76
Fjölbýli / 2 herb. / 74 m2
62.000.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
74 m2
62.000.000Kr.
Opið hús: 19. janúar 2026 kl. 16:45 til 17:15. Opið hús mánudaginn 19. janúar frá kl 16:45 til 17:15 -...
Skólabraut 5 170 Seltjarnarnes
Skólabraut 5
Fjölbýli / 2 herb. / 69 m2
68.500.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
69 m2
68.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:  Falleg og rúmgóð 2ja herbergja íbúð með...
Klapparstígur 1 101 Reykjavík
Klapparstígur 1
Fjölbýli / 3 herb. / 108 m2
89.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
108 m2
89.900.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg, björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 2....
Langahlíð 23 105 Reykjavík
Langahlíð 23
Fjölbýli / 2 herb. / 79 m2
69.700.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
79 m2
69.700.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg og björt 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlega...
Laufásvegur 54 101 Reykjavík
Laufásvegur 54
Fjölbýli / 3 herb. / 79 m2
79.000.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
79 m2
79.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð með...
Lautargata 6 210 Garðabær
Lautargata 6
Fjölbýli / 3 herb. / 139 m2
139.800.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
139 m2
139.800.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Glæsileg útsýnisíbúð á 4. hæð í nýlegu húsi (2023)...
Langholtsvegur 19 104 Reykjavík
Langholtsvegur 19
Fjölbýli / 4 herb. / 97 m2
68.900.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
97 m2
68.900.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:  Góð 97,7 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi á...
Austurströnd 8 170 Seltjarnarnes
Austurströnd 8
Fjölbýli / 2 herb. / 67 m2
69.000.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
67 m2
69.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:  Falleg 2ja herbergja endaíbúð á 4. hæð í nýlega viðgerðu...

OPIN HÚS

Opið hús: 15. janúar frá kl: 16:15 til 17:00
Fálkagata 25
107 Reykjavík
Fjölbýli 4 herb. 76 m2 69.900.000 Kr.
Opið hús: 15. janúar 2026 kl. 16:15 til 17:00. Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Björt og vel skipulögð 3ja til 4ra herbergja íbúð með sérinngangi í tvíbýlishúsi við Fálkagötu 25 á eftirsóttum stað í Vesturbænum. Lýsing eignar: Neðri hæð Forstofa: Flísar á gólfi, geymsla undir innistiga. Baðherbergi : Endurnýjað 2025, flísar á gólfi, flísalagður sturtuklefi, grá viðarinnrétting undir vaski, upphengt salerni, tengi fyrir þvottavél, gluggi, útgengt í bakgarð hússins sunnan við húsið. Gengið um steyptan stiga upp á efri hæð eignarinnar. Stigapallur  á efri hæð er með harðparketi á gólfi, fatahengi og...
Opið hús: 19. janúar frá kl: 16:45 til 17:15
Nýbýlavegur 76
200 Kópavogur
Fjölbýli 2 herb. 74 m2 62.000.000 Kr.
Opið hús: 19. janúar 2026 kl. 16:45 til 17:15. Opið hús mánudaginn 19. janúar frá kl 16:45 til 17:15 - Nýbýlavegur 76, 200 Kópavogur - íbúð 0202 Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg 2ja herbergja íbúð ásamt bílskúr við Nýbýlaveg í Kópavogi. Eignin er samtals 74,7 fm en þar af er íbúð og geymsla 56,2 fm og bílskúr 18,5 fm. Íbúðin skiptist þannig: Hol: Harðparket á gólfi, fataskápur.  Eldhús:  Upphaflega viðarinnrétting með efri og neðri skápum, borðkrókur, gluggi.  Stofa:  Rúmgóð og björt setustofa, harðparket á gólfi, útgengt á skjólgóðar og sólríkar svalir sem snúa í suður. Svefnherbergi:...

STARFSMENN

Ingibjörg Þórðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Björg Ágústsdóttir
Skrifstofa/bókhald
Ólafur Már Ólafsson
Löggiltur fasteignasali / Viðskiptafræðingur M.Sc.
Þórður S. Ólafsson
Löggiltur fasteignasali