NÝLEGAR EIGNIR
Lindargata 54 101 Reykjavík
Lindargata 54
Hæð / 3 herb. / 63 m2
56.500.000Kr.
Hæð
3 herb.
63 m2
56.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:    Björt og vel skipulögð rishæð í miðbæ Reykjavíkur. Eignin er með sérinngangi og glugga í allar áttir. Húsið er afar fallegt og vann til verðlauna* árið 2009 fyrir vel heppnaðar endurbætur. Lýsing eignar: Forstofa: dúkur á stigapalli, parket á gólfi við inngang. Stofa: parket á gólfi, aukin lofthæð að hluta, útgengi á svalir með fallegu útsýni sem snúa í vestur. Eldhús: parket á gólfi, ljós innrétting með góðu skápaplássi, borðkrókur, gluggi. Svefnherbergi 1: rúmgott herbergi, parket á gólfi, fataskápur. Svefnherbergi 2: minna herbergi, parket á gólfi. Baðherbergi: dúkur á gólfi, baðkar, flísalagt ofan við baðkar, gluggi. Risloft yfir stofu getur nýst sem svefnloft eða geymsla, gluggi. Risloft yfir eldhúsi og forstofu nýtist sem geymsla , aðgengilegt með fellistiga úr holi/forstofu. Íbúðinni fylgir aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi í kjallara hússins. Góð íbúð í einkar fallegu húsi á eftirsóttum stað í miðborginni - öll helsta verslun, þjónusta og afþreying í allra næsta nágrenni. *https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1296505/ Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Neðstaleiti 6 103 Reykjavík
Neðstaleiti 6
Fjölbýli / 4 herb. / 145 m2
89.700.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
145 m2
89.700.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu: Stórglæsileg, björt og vel skipulögð endaíbúð á 1. hæð á eftirsóttum stað í mjög vel viðhöldnu húsi við Neðstaleiti í Reykjavík. Íbúðinni fylgir stæði í lokuðum bílakjallara. Tvennar svalir eru á  íbúðinni sem báðar snúa í suður. Þvottahús er innan íbúðar. Eignin er skráð 145,4 fm, þar af er bílastæði 28,6 fm. Þar að auki fylgir eigninni rúmgóð geymsla í kjallara sem er ekki skráð í birta fermetratölu eignarinnar. Lýsing eignar: Forstofa/hol: parket á gólfi, fataskápur Setustofa/borðstofa: rúmgóð og björt með gluggum á tveimur hliðum, parket á gólfum, útgengi á stórar og skjólgóðar svalir sem snúa í suður. Eldhús: ljós gegnheil beykiinnrétting með góðu skápaplássi, flísalagt er milli efri og neðri skápa, parket á gólfi, borðkrókur, gluggi. Þvottahús : við eldhús, tengi fyrir vélar, skápar. Svefngangur - tvö svefnherbergi, sjónvarpshol, baðherbergi. Hjónaherbergi : rúmgott herbergi, parket á gólfi, fataskápar. Barnaherbergi: gott herbergi, parket á gólfi, fataskápur. Baðherbergi: flísar á veggjum og gólfi, baðkar með sturtutækjum og rennihurð, innrétting undir vaski og skápur á vegg, gluggi. Sjónvarpshol: framan við herbergin, parket á gólfi, útgengt á minni svalir íbúðarinnar sem snúa í suður. Sérmerkt bílastæði í sameiginlegum bílakjallara fylgir íbúðinni. Gengið er niður í bílakjallarann af bílastæði framan við inngang hússins. Búið er að setja upp tengibox fyrir rafhleðslu við bílastæðið. Í kjallara hússins er aðgangur að sameiginlegu geymslurými og einnig er sameiginlegt tómstundaherbergi, sem mætti nýta fyrir líkamsrækt, einnig er þar sameiginleg hjóla&vagnageymsla . Húsið var múrviðgert og málað að utanverðu 2021, tréverk einnig yfirfarið og málað. Falleg suðurlóð með trjágróðri er við húsið. Mjög góð og eftirsótt staðsetning miðsvæðis í borginni, stutt í alla helstu verslun og þjónustu, Kringlan í næsta nágrenni. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Dalsbrún 40 810 Hveragerði
Dalsbrún 40
Raðhús / 3 herb. / 85 m2
57.800.000Kr.
Raðhús
3 herb.
85 m2
57.800.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:   Lítið og vel skipulagt raðhús á einni hæð á fallegum stað við Dalsbrún í Hveragerði Húsið er með tveimur svefnherbergjum og stórum timburpalli sem snýr í suður. Forstofa:  dökkgráar flísar, stór fataskápur.  Eldhús : ljós eikarinnrétting, harðparket á gólfi, opið við stofu.  Setustofa : opin við eldhús, harðparket á gólfi, útgengi á timburverönd sem er skjólgóð og rúmgóð og snýr í suður, þar fyrir framan er tyrfð lóð. Hjónaherbergi : gott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápur. Barnaherbergi: einnig gott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápur.   Baðherbergi : flísar á veggjum og gólfi, upphengt salerni, flísalagður sturtuklefi sem gengið er slétt inní, glerhlið, innfelld sturtublöndunartæki, handklæðaofn, ljós viðarinnrétting undir vaski.  Þvottahús : flísar á gólfi, mjög góð hvít innrétting með tengi fyrir þvottavél og þurrkara í hentugri vinnuhæð, góðu geymsluplássi á háalofti Geymslan á vinstri hönd við inngang, harðparket á gólfi. Hefur verið nýtt sem vinnuaðstaða og einnig lítið gestaherbergi. Hiti í gólfum í öllu húsinu. Verönd er meðfram suðurhlið hússins, skjólgóð og afgirt.  Einnig tilheyrir húsinu lóð framan við veröndina, þannig að unnt væri að stækka og breyta lóðinni frá því sem nú er. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]  Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Hesthús - norðurtröð 6 800 Selfoss
Hesthús - norðurtröð 6
Hesthús / 0 herb. / 62 m2
7.500.000Kr.
Hesthús
0 herb.
62 m2
7.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir til sölu: Hesthús merkt 0103 í húsinu nr. 6 við Norðurtröð (Selfossi) í Sveitarfélaginu Árborg, húsið var byggt árið 1972. Lýsing eignar: Húsið er timburhús byggt árið 1972 og er 62 fermetrar að stærð og klætt með bárujárni. Steypt stétt er framan við húsið og sameiginlegt gerði. Húsið hefur verið lagfært töluvert undanfarin ár og er almennt í góðu ástandi. Pláss er fyrir 8 hross í húsinu (miðað við eldri reglugerð) eða 4 x tveggja hesta stíur. Lokanir eru á tveimur stíum sem geta hentað fyrir graðhest. Góð hlaða sem er nýlega einangruð og klædd að innan og afstúkuð kaffistofa með glugga. Tvöföld hurð á bakhlið til að taka á móti heyi. Samkvæmt upplýsingum seljanda er þak, klæðning, gluggar, vatnslögn og raflagnir í lagi. Hitaveita er ekki í húsinu og engar fráveitulagnir fyrir snyrtingu og ekki rotþró. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Austurbraut 2 230 Keflavík
Austurbraut 2
Einbýli / 9 herb. / 276 m2
98.700.000Kr.
Einbýli
9 herb.
276 m2
98.700.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir  Fallegt funkis hús teiknað af Kjartani Sveinssyni við Austurbraut í Reykjanesbæ. Húsið er með aukaíbúð með sérinngangi á jarðhæð sem gefur góða tekjumöguleika. Einnig væri hægt að opna á milli og nýta allt húsið. Eignin getur hentað breiðum hópi kaupenda.  Lýsing eignar:  Komið er inn í rúmgott anddyri með náttúrustein á gólfum og fataskáp. Inn af anddyri er herbergi með stórum glugga (getur nýst sem svefnherbergi eða rúmgóð skrifstofuaðstaða). Gestasnyrting með gólfhita og náttúrustein í hólf og gólf ásamt stórum sérsniðnum speglum sem ná hátt upp í loft. Þaðan er gengið inn í opið bjart hol með parketi á gólfum og stórum gluggum sem snúa í suður. Fataskápur/ lítil geymsla er inn af holi sem nýtist vel. Neðri pallur:  Frá holinu er gengið inn í opið eldhús , borðstofu og stóra stofu með arni og stórum gluggum sem snúa í suður. Inn af stofunni er gott sjónvarpshol með gluggum í norður. Í eldhúsi er nýr bakaraofn og háfur ásamt vask og blöndunartækjum. Innbyggð uppþvottavél og gott vinnupláss. Parket er á gólfum á neðri palli.  Inn af eldhúsinu er þvottahús og búr með nýrri innréttingu ásamt vask og blöndunartækjum með handúðara. Flísalagt í hólf og gólf. Frá þvottahúsinu er útgengt í lokaðan bakgarð með stórum palli og háu hliði. Tilvalið sem leiksvæði eða grill aðstaða með útihúsgögnum.  Efri pallur:  Frá holinu er gengið upp parketlagðar tröppur og upp á svefnherbergisgang sem er breiður og rúmar vel langa röð fataskápa (eða allt að 4ra metra langan). Á ganginum eru 3 barnaherbergi með stórum gluggum í austur. Innst á ganginum er hjónaherbergi með stórum gluggum í austur og svölum. Inn af hjónaherberginu er fataherbergi með snyrtiaðstöðu. Við hlið hjónaherbergisins er rúmgott baðherbergi með frístandandi baðkari, sturtu, tvöföldum vaski og nýjum blöndunartækjum. Ný innrétting og hiti í gólfi. Náttúrusteinn á gólfi og upp veggina ásamt stórum sérsniðnum speglum. Gangur og svefnherbergi eru öll parketlögð, nýir hitaveituofnar í öllum svefnherbergjum og innbyggt loftræstikerfi með útsogsmótor er á efri palli hússins.   Aukaíbúð á jarðhæð: Sérinngangur er í íbúðina, komið er inn í flísalagt anddyri með fatahengi og millihurð inn á lítinn gang/hol sem tengir íbúðina saman. Á hægri hönd er flísalagt baðherbergi með sturtu. Við hlið baðherbergisins er skápur fyrir þvottavél. Inn af ganginum er rúmgott svefnherbergi með fataherbergi. Gengið er niður 3 tröppur í lítið hol sem tengir saman stofu og lítið flísalagt eldhús . Harðparket er á gólfum efri og neðri palls íbúðarinnar sem er nýlega máluð. Íbúð sem gefur góða tekjumöguleika.  Áður var opið á milli íbúðarinnar og upp á aðal hæð hússins svo auðvelt er að opna aftur á milli íbúðana sem hafa verið aðskildar með millivegg. Góð hljóðeinangrun er á milli íbúðanna.  Stór afgirtur garður með rennibraut, rólum og kofa. Stórar skjólsælar svali í suður liggja meðfram framhlið hússins, gott pláss undir svölum til að geyma hjól og önnur útileikföng/tæki. Upphitaður bílskúr með tvöfaldri innkeyrslu að framan við austurhlið hússins. Þak í góðu ástandi. Búið er að teikna viðbyggingu/hæð ofan á húsið sem hefur verið samþykkt hjá byggingarfulltrúa Reykjanesbæjar. Nánari upplýsingar og teikningar af viðbyggingu/hæðinni fást hjá Híbýli.   Stutt í alla þjónustu, skóla, verslanir og íþróttasvæði. Góð eign í fjölskylduvænu hverfi sem vert er að skoða. Nánari upplýsingar á skristofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]  Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]   
NÝLEGAR EIGNIR
Valhúsabraut 39 170 Seltjarnarnes
Valhúsabraut 39
Einbýli / 8 herb. / 424 m2
285.000.000Kr.
Einbýli
8 herb.
424 m2
285.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:  Sérlega glæsilegt 424,0 fm einbýlishús með aukaíbúð efst á Valhúsabraut á Seltjarnarnesi. Húsið stendur á 1.120 fm eignarlóð innst í götu við opið svæði á Valhúsahæð. Húsið er á tveimur hæðum og er 2ja herbergja íbúð (um 75fm.) með sérinngangi á neðri hæð hússins. Bókið skoðun hjá fasteignasölum Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected] Lýsing eignar: Neðri hæð samtals 194,8 fm: Forstofa: Rúmgóð forstofa, steinskífa á gólfi, fataskápar. Hol: Úr forstofu er gengið  inn í stórt hol, steinskífa á gólfi, gólfsíðir gluggar með útgang út á timburverönd sem er með skjólveggjum.  Bílskúr: Gengið úr holi inn í rúmgóðan (49,5 fm), flísalagðan bílskúr, geymsla innst í skúr, góðir gluggar. Þvottahús:   Þvottahús með góðri innréttingu og vaski, gluggi.  Lagnarými /kyndiklefi: Framan við þvottahús eru lagnainntök, flísar á gólfi, góðir gluggar, gengið þaðan út á stétt framan við húsið. Sér íbúð:  Í hluta neðri hæðar er búið að innrétta 2ja herbergja íbúð með sérinngangi.  Íbúðin skiptist þannig: Forstofa : Steinskífa, fatahengi. Baðherbergi : Flísalagt gólf og veggir, flísalögð sturta með glerhurð, upphengt salerni, góð innrétting, tengt fyrir þvottavél. Eldhús / borðstofa : Innréttingar úr viði, eyja með helluborði með háfur yfir, parket á gólfi, stór borðaðstaða. Stofa : Björt og rúmgóð, parket á gólfi. Svefnherbergi : gott herbergi með fataskápum, parket á gólfi. Efri hæð samtals 229,2 fm: Gengið upp um breiðan parketlagðan stiga úr holi neðri hæðar. Stór og hár gluggi til norðurs. Mikil lofthæð, allt að 5,5 m. Loft klædd með viði með innfelldri lýsingu. Hol : Opið og bjart við stofur og útgengi í skála, parket á gólfi. Skáli : Steinskífa á gólfi, einstakt útsýni til Bláfjalla, yfir Reykjanes og Valhúsahæðina. Eldhús : Steinskífa á gólfi, vandaðar viðarinnréttingar, eyja með helluborði og háfi yfir, gluggar frá vestri til austurs. Borðstofa : Opin við eldhús og hol, parket á gólfi, glæsilegt útsýni til vesturs út á sjóinn og að Snæfellsnesi. Setustofa : Stór og björt með stórum gluggum til vesturs og norður með miklu útsýni, parket á gólfi. Arinstofa : Parketlögð, fallegur arinn. Sjónvarpsstofa : Björt og rúmgóð, parket á gólfi, . Svefngangur : Parketlagður. Hjónaherbergi : Stórt svefnherbergi með miklum fataskápum, útgengi á austursvalir með miklu útsýni. Svefnherbergi I : Mjög stórt, fataskápur, parket á gólfi. Svefnherbergi II : Rúmgott með fataskáp, parket. Baðherbergi : Flísar á gólfi og veggjum, baðkar með flísalögn í kring, flísalögð sturta með glerhurð, tveir vaskar, upphengt salerni, handklæðaofn.   Afar veglegt einbýlishús á einstökum stað - stutt í alla helstu þjónustu - skólar og leikskóli í í næsta nágrenni sem og líkamsrækt, sund og heilsugæsla, stutt í fallegar gönguleiðir og útivistarsvæði á Seltjarnarnesi. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali  s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Langalína 20 210 Garðabær
Langalína 20
Fjölbýli / 4 herb. / 143 m2
115.000.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
143 m2
115.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s.585-8800 kynnir í einkasölu         Glæsileg 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í nýlega byggðu (2016) lyftuhúsi við Löngulínu í Garðabæ   Eignin er samtals 143 fm, þar af geymsla 9,4 fm. Mjög gott aðgengi er að íbúðinni sem og bílastæði og geymslu sem henni fylgja. Breitt bílastæði næst inngangi fylgir íbúðinni og við bílastæðið er gengið inn í 9,4 fm sérgeymslu. Ath. eignin er aðeins til sölu í skiptum fyrir sérbýli (einbýlishús, parhús eða raðhús) í Garðabæ Bókið skoðun hjá ÓIafi M. Ólafssyni löggiltum fasteignasala - s. 865-8515 / [email protected] Byggingarfélag Gylfa og Gunnars (BYGG) byggði húsið og er það álklætt stærstum hluta. Hiti í gólfum, innfelld lýsing í loftum.  Lýsing eignar: Forstofa : harðparket á gólfi, fataskápar Eldhús : eikarinnrétting, hvítir efri skápar, gott borð og skápapláss, quartz borðplata, eldunareyja sem unnt er að sitja við.  Borðstofa : opin við eldhús, harðparket á gólfi, útgengi á skjólgóða og sólríka timburverönd sem snýr í suðvestur. Setustofa : stór og björt setustofa með gólfsíðum gluggum, útsýni til sjávar. Baðherbergi : flísar á veggjum og gólfi, stór sturta með glervegg, upphengt salerni, hvít innrétting undir vaski, handklæðaofn. Hjónaherbergi : mjög rúmgott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápar. Svefnherbergi : einnig rúmgott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápur. Þvottahús : innan íbúðar, flísar á gólfi, innrétting á vegg með plássi fyrir þvottavél og þurrkara í þægilegri vinnuhæð, skolvaskur, gluggi. Geymsla : lítil geymsla er innan íbúðar. Sameign er snyrtileg. Eigninni fylgir sérmerkt og vel staðsett bílastæði í bílakjallara, ásamt rúmgóðri sérgeymslu . Nýlega hefur verið lagt fyrir rafmagnshleðslustöð við öll bílastæði í bílakjallara hússins.  Falleg og snyrtileg aðkoma að húsinu - góð staðsetning í námunda við skóla og fallegar gönguleiðir og útvistarsvæði við sjóinn. Afar falleg og vönduð eign á eftirsóttum stað í Sjálandinu í Garðabæ. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma  585-8800  eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s.  865-8515  / [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]  
NÝLEGAR EIGNIR
Auðbrekka 14 200 Kópavogur
Auðbrekka 14
Atvinnuhúsnæði / 2 herb. / 273 m2
79.500.000Kr.
Atvinnuhúsnæði
2 herb.
273 m2
79.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir   273,4 fm iðnaðarhúsnæði við Auðbrekku 14 í Kópavogi.  Lýsing eignar: Eignin skiptist í stórt opið rými með stórum gluggum sem snúa að Auðbrekku. Í austurenda húsnæðisins hefur verið stúkað af stórt herbergi með gluggum. Baðherbergi er í húsnæðinu, sturtuklefi og salerni. Drög að deiliskipulagi fyrir svæðið gera ráð fyrir að nýtingarhlutfall lóðarinnar í Auðbrekku 14 hækki úr 1,0 í 1,2. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla.  Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Hringbraut 93 230 Keflavík
Hringbraut 93
Hæð / 4 herb. / 109 m2
49.500.000Kr.
Hæð
4 herb.
109 m2
49.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu: Falleg, rúmgóð og vel skipulögð 4ra herbergja efri hæð í tvíbýlishúsi við Hringbraut 93 í Keflavík Eignin er 109,2 fm, þar af geymsla 8,1 fm. Lýsing eignar: Forstofa/hol: tengir saman rými íbúðarinnar, harðparket á gólfi.  Setustofa : rúmgóð og björt, harðparket á gólfi, útgengi á svalir sem snúa í suðvestur. Eldhús : hvít endurnýjuð innrétting, flísar á gólfi, borðkrókur, gluggi. Svefnherbergi 1 : rúmgott herbergi, harðparket á gólfi. Svefnherbergi 2 : rúmgott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápar. Svefnherbergi 3 : einnig gott herbergi.  Baðherbergi : flísar á veggjum og gólfi, baðkar, útgengt á litlar svalir sem snúa í suður. Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara hússins (8,1 fm). Einnig fylgir aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi, sem er sameiginlegt með einni annarri íbúð. Inntaksrými hússins nýtist sem sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Innkeyrslan fjær húsinu fylgir eigninni. Húsið var málað að utanverðu 2018.   Rúmgóð eign miðsvæðis í Keflavík, stutt í skóla og alla helstu verslun og þjónustu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Calle pirineos-orihuela, spánn 61 999 Óþekkt
Calle pirineos-orihuela, spánn 61
Einbýli / 10 herb. / 444 m2
121.000.000Kr.
Einbýli
10 herb.
444 m2
121.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s: 585-8800 kynnir stórglæsilegt 444 fermetra einbýlishús í Skandinavískum stíl í Las Filipinas á Spáni. Húsið er staðsett í einstaklega fallegu, mjög rólegu  og barnvænu einbýlishúsa hverfi í Las Filipinas. Stutt í nokkra frábæra golfvelli, skóla og aðra þjónustu. Nálægt grænu svæði með miklum útivistar möguleikum, jafnt sumar sem vetur. Húsið var byggt árið 2007 og er á 2 hæðum ásamt kjallara. Húsið var að miklu leyti endurnýjað árið 2014. Stór garður með verönd og frábæru útsýni til La Manga. Sól allan daginn. Bjart eldhús opið við borðstofu. Rúmgóð stofa með fimm metra lofthæð og 4m hárri gler rennihurð með útsýni að sundlaug garðsins. Gólfhiti er á allri fyrstu hæð. Viðvörunarkerfi með skynjara bæði innan- og utandyra. Nánari lýsing: 1. hæð - 130m2: Flísar á gólfum. Hol með gestasalerni, gangur, sjónvarpsstofa, 1 svefnherbergi með sér baðherbergi, eldhús, stofa/borðstofa. 2. hæð - 95 m2.: Parket á gólfum, nema baðherbergi sem er flísalagt. Hjónaherbergi með sér baðherbergi og nuddbaðkari, 2 svefnherbergi, auka  baðherbergi og bókaherbergi.  Kjallari - 170 m2: Parket á gólfum, nema baðherbergi sem er flísalagt. Sérinngangur, stofa/ svefnherbergi, heilsuræktaraðstaða með sturtu,  snyrting, gert er ráð fyrir gufubaði eða tyrknesku baði, geymslu herbergi,  verkfæraherbergi/vinnuaðstaða, skrifstofa, herbergi fyrir prentara og skjalasafn.  Bílskúr - 40,46 m2: Opinn bílskúr fyrir 2 bíla. Stór garður með pálma trjám, ólífutré, furutré og ýmsum ávaxta trjám.  Sundlaug : 4m x 9m, 2m djúp þar sem hún er dýpst, innbyggð lýsing. Ýmsar upplýsingar: Húsið er í Orihuela í Las Filipinas á Spáni, einnar klukkustundar akstur suður af Alicante. Húsið er í grennd við nokkra frábæra golfvelli:  Campoamor,  Las colinas,  Villa martin og  Las ramblas. El Limonar er alþjóðlegur barna og unglingaskóli sem er nálægt, þar er kennt á spænsku og ensku. • Loftkæling í öllum svefnherbergjum.  • Gaskútar byggðir inn í vegg utanhúss á lóðinni.  • Afkölkunartæki fyrir vatn. • Viðvörunarkerfi bæði inni og úti. • Sjálfvirkt vökvunarkerfi í garðinum.    Verð: 990 þúsund Evrur / u.þ.b. 152 milljónir ISK Nánari upplýsingar um húsið ásamt teikningum er hægt að nálgast á skrifstofu Híbýla fasteignasölu í Kringlunni 4-6. sími 585-8800 eða [email protected] 

Ertu í söluhugleiðingum?

Fáðu ráðgjöf hjá löggiltum fasteignasölum, skráðu þínar upplýsingar hér fyrir neðan og við höfum samband.

Takk fyrir skráninguna

NÝLEGAR EIGNIR

Lindargata 54 101 Reykjavík
Lindargata 54
Hæð / 3 herb. / 63 m2
56.500.000Kr.
Hæð
3 herb.
63 m2
56.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:    Björt og vel skipulögð rishæð í miðbæ...
Neðstaleiti 6 103 Reykjavík
Neðstaleiti 6
Fjölbýli / 4 herb. / 145 m2
89.700.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
145 m2
89.700.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu: Stórglæsileg, björt og vel skipulögð endaíbúð...
Dalsbrún 40 810 Hveragerði
Dalsbrún 40
Raðhús / 3 herb. / 85 m2
57.800.000Kr.
Raðhús
3 herb.
85 m2
57.800.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:   Lítið og vel skipulagt raðhús á einni hæð...
Hesthús - norðurtröð 6 800 Selfoss
Hesthús - norðurtröð 6
Hesthús / 0 herb. / 62 m2
7.500.000Kr.
Hesthús
0 herb.
62 m2
7.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir til sölu: Hesthús merkt 0103 í húsinu nr. 6 við Norðurtröð...
Austurbraut 2 230 Keflavík
Austurbraut 2
Einbýli / 9 herb. / 276 m2
98.700.000Kr.
Einbýli
9 herb.
276 m2
98.700.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir  Fallegt funkis hús teiknað af Kjartani Sveinssyni við...
Valhúsabraut 39 170 Seltjarnarnes
Valhúsabraut 39
Einbýli / 8 herb. / 424 m2
285.000.000Kr.
Einbýli
8 herb.
424 m2
285.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:  Sérlega glæsilegt 424,0 fm einbýlishús með aukaíbúð efst...
Langalína 20 210 Garðabær
Langalína 20
Fjölbýli / 4 herb. / 143 m2
115.000.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
143 m2
115.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s.585-8800 kynnir í einkasölu         Glæsileg 4ra herbergja íbúð á...
Auðbrekka 14 200 Kópavogur
Auðbrekka 14
Atvinnuhúsnæði / 2 herb. / 273 m2
79.500.000Kr.
Atvinnuhúsnæði
2 herb.
273 m2
79.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir   273,4 fm iðnaðarhúsnæði við Auðbrekku 14 í Kópavogi. ...

STARFSMENN

Ingibjörg Þórðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Björg Ágústsdóttir
Skrifstofa/bókhald
Ólafur Már Ólafsson
Löggiltur fasteignasali / Viðskiptafræðingur M.Sc.
Þórður S. Ólafsson
Löggiltur fasteignasali