NÝLEGAR EIGNIR
Öldugrandi 9 107 Reykjavík
Öldugrandi 9
Fjölbýli / 2 herb. / 93 m2
65.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
93 m2
65.900.000Kr.
Opið hús: 02. apríl 2025 kl. 17:00 til 17:30. Opið hús miðvikudaginn 2. apríl frá 17:00 til 17:30 - Öldugrandi 9, 107 Reykjavík - íbúð 0103 Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:     Falleg og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð með sérinngangi ásamt stæði í bílageymslu á eftirsóttum og fjölskylduvænum stað við Öldugranda í Vesturbænum. Eignin er skráð 93,6 fm (þar af er bílastæði sem fylgir eigninni skráð 25,8 fm). Íbúðin sjálf er 67,8 fm. Að auki fylgir íbúðinni stór geymsla í kjallara  - geymslan er EKKI inni í birtri fermetratölu eignarinnar. Stærð geymslunnar er ca 7-8 fm. Séreignarfermetrar eignarinnar eru því um 75 fm (íbúð 67,8 fm + geymsla um 7 fm) Lýsing eignar: Forstofa : Harðparket á gólfi, fatahengi.  Setustofa/borðstofa : Rúmgóð og björt, hálf opin við eldhús, harðparket á gólfi, útgengi á hellulagða verönd sem er bæði hellulögð og með timburpalli, veröndin snýr í suðvestur. Eldhús : Hvít nýlega endurnýjuð innrétting, gott skápa og vinnupláss, borðkrókur, gluggi.   Svefnherbergi : Harðparket á gólfi, fataskápar. Baðherbergi : Dúkur á veggjum og gólfi, baðkar, tengi fyrir þvottavél. Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði í bílakjallara, innangengt úr húsinu. Einnig fylgir rúmgóð sérgeymsla í kjallara hússins. Sameiginleg hjóla og vagnageymsla í kjallara. Húsið var múrviðgert og málað árið 2020 - þakjárn hússins var yfirfarið og málað 2020 Stutt í skóla, leikskóla og alla helstu verslun og þjónustu (Eiðistorg og Grandinn í næsta nágrenni) fallegar gönguleiðir við sjávarsíðuna Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]  
NÝLEGAR EIGNIR
Snorrabraut 34 105 Reykjavík
Snorrabraut 34
Fjölbýli / 2 herb. / 57 m2
46.500.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
57 m2
46.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: 2ja herbergja íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi við Snorrabraut 34. Eignin er skráð 57,4 fm, þar að auki fylgir íbúðinni lítil geymsla í kjallara hússins. Lýsing eignar: Forstofa/hol : Tengir saman rýmí íbúðarinnar, flísar á gólfi.  Setustofa : Teppi á gólfum, gluggar sem snúa að Snorrabraut. Eldhús : Upphafleg innrétting sem þarfnast endurnýjunar, flísar á gólfi, gluggi. Svefnherbergi : Flísar á gólfi, skápur. Baðherbergi : Flísar á veggjum, dúkur á gólfi, baðkar.  Íbúðinni fylgir lítil sérgeymsla í kjallara hússins. Sameiginlegt þvottahús er einnig í kjallaranum. Framhlið hússins var múrviðgerð að utanverðu árið 2019. Stofugluggi íbúðarinnar var endurnýjaður árið 2019.  Íbúðin að innanverðu þarfnast gagngerrar endurnýjunar. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected] Þórður Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 896-4015 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Hverfisgata 85 101 Reykjavík
Hverfisgata 85
Fjölbýli / 2 herb. / 65 m2
74.800.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
65 m2
74.800.000Kr.
Opið hús: 01. apríl 2025 kl. 17:00 til 17:30. Opið hús þriðjudaginn 1. apríl frá kl 17:00 til 17:30 - Hverfisgata 85, 101 Reykjavík - íbúð 0307   Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir     Mjög falleg, björt og vel skipulögð 2ja herbergja horníbúð á 3. hæð ásamt sérmerktu stæði í bílageymslu. Íbúðin er í nýlegu lyftuhúsi (byggt 2019) á besta stað í miðborginni - góðar vestursvalir. Bókið skoðun hjá Ingibjörgu Þórðardóttur löggiltum fasteignasala í síma 864-8800 eða á netfanginu [email protected]  Nánari lýsing:  Inngangur af svalagangi inn í flísalagða forstofu með góðum fataskápum. Eldhús er með parketi á gólfi, hvítri sprautulakkaðri innréttingu með eldunareyju og góðu skúffu og skápaplássi. Björt og góð setustofa/borðstofa með parketi og stórum gluggum.  Baðherbergið er með flísum á veggjum og gólfi, flísalagður sturtuklefi með glerhlið sem gengið er slétt inn í, upphengt salerni, innrétting undir vaski, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Svefnherbergi er með parketi á gólfi og góðum fataskápum sem ná yfir heilan vegg. Íbúðinni fylgir  sérgeymsla  í kjallara og sérmerkt rúmgott  bílastæði í aflokaðri bílageymslu.   Sameign er mjög snyrtileg. Húsið er steinsteypt, veggir einangraðir að utan og klæddir með álplötum, steyptum plötum og viðarklæðningu.  Eignin er skráð hjá Þjóðskrá 65,0 fm, þarf af sérgeymsla í kjallara 7,7 fm.    Húsið er hluti af heildaruppbyggingu á svokölluðum Baróns- og Laugavegsreit, með nýjum göngustígum, uppgerðum eldri húsum og nýbyggingum, sem tengja vel saman Laugaveg og Hverfisgötu.  Fjölbreytt þjónusta, mannlíf, menning, kaffi- og veitingahús allt í kring. Einnig er örstutt í gönguleiðir meðfram sjávarsíðunni. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s 865-8515 / [email protected]  
NÝLEGAR EIGNIR
Miðhraun 22 210 Garðabær
Miðhraun 22
Atvinnuhúsnæði / 5 herb. / 421 m2
175.000.000Kr.
Atvinnuhúsnæði
5 herb.
421 m2
175.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:      Gott og vel staðsett iðnaðarhúsnæði við Miðhraun 22 í Garðabæ - um er að ræða endabil sem er á tveimur hæðum að hluta, samtals skráð 421,5 fm. Vélsmiðja hefur verið rekin í húsnæðinu frá upphafi. Tæki og tól til rekstrar vélsmiðjunnar eru einnig til sölu en fylgja ekki húsnæðinu. Bókið skoðun hjá Ólafi M. Ólafssyni löggiltum fasteignasala s. 865-8515 / [email protected] Nánari lýsing:  Gengið inn í húsnæðið að sunnanverðu, inngangshurðir eru til sitthvorrar handar sem liggja inn í jarðhæðarhlutann. Steyptur stigi er uppá efri hæð húsnæðisins.  Efri hæð: skrifstofuhúsnæði - 139,6 fm Komið inn í rúmgott og bjart alrými með aukinni lofthæð og stórum gaflgluggum til vesturs, harðparket á gólfi. Saumastofa er rekin í þessum hluta húsnæðisins. Geymsla/þvottahús þar sem er einnig sturtuklefi. Á hægri hönd þegar komið er upp á efri hæð húsnæðisins er stórt alrými, þar er eldhús með svartri viðarinnréttingu og harðparketi á gólfi. Gluggar á tveimur hliðum, salerni  er við hlið eldhússins. Neðri hæð: iðnaðarhúsnæði - 281,9 fm - í þessum hluta húsnæðisins er rekin vélsmiðja Salerni og skipti/búningsaðstaða fyrir starfsfólk, þar er einnig salernisaðstaða Opið vinnusvæði sem nær allan hringinn í kringum stigahúsið, í austurhlutanum er lofthæðin upp í mæni um 5 metrar. Stórar innkeyrsludyr með um fjögurra metra lofthæð. (að auki er búið að slá upp geymslu millilofti innst í húsnæðinu til móts við innkeyrsludyrnar sem er ekki skráð í birta fermetratölu eignarinnar. Stálstigi er upp á loftið. Húsið var byggt árið 1999, húsið er staðsteypt og klætt að utan með stálklæðningu. Lóðin er snyrtilega frágengin með malbikuðum bílastæðum meðfram húsinu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Háaleitisbraut 15 108 Reykjavík
Háaleitisbraut 15
Fjölbýli / 5 herb. / 150 m2
87.500.000Kr.
Fjölbýli
5 herb.
150 m2
87.500.000Kr.
Opið hús laugardaginn 29. mars frá 13:30 til 14:15 - Háaleitisbraut 15, 108 Reykjavík - íbúð 0302   Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:  Falleg, björt og mikið endurnýjuð 4-5 herbergja endaíbúð með miklu útsýni ásamt bílskúr í góðu fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut  Íbúðin er afar vel skipulögð og nýtast fermetrarnir mjög vel, þrjú svefnherbergi eru í svefnálmu en unnt væri að skipta einu herberginu aftur til helminga og vera með fjögur svefnherbergi eins og upphafleg teikning gerir ráð fyrir. Eignin er 150 fm (þar af bílskúr 24,6 fm og sérgeymsla í kjallara 4,7 fm) Lýsing eignar: Forstofa : Harðparket á gólfi, fataskápur/geymsluskápur við gang. Eldhús : Endurnýjuð dökk innrétting, gott skápa og vinnupláss, harðparket á gólfi, borðkrókur, gluggi. Setustofa/borðstofa : Mjög rúmgóð og björt, harðparket á gólfi, útgengt á stórar svalir sem snúa í suður með fallegu og víðáttumiklu útsýni. Baðherbergi : Endurnýjað fyrir fáeinum árum, flísar á veggjum og gólfi, flísalagögð sturta á uppbyggðum palli, upphengt salerni, handklæðaofn, gluggi, innrétting með tengjum fyrir þvottavél og þurrkara. Sjónvarpshol : Framan við svefnálmu (næst forstofu) harðparket á gólfi. Svefnálma - Við enda álmunnar er vinnukrókur með glugga og miklu útsýni.  Svefnherbergi 1 : Rúmgott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápar. Svefnherbergi 2 : Rúmgott herbergi, harðparket á gólfi, opið fatahengi með skúffum og hillum. Svefnherbergi 3 : Stórt herbergi, harðparket á gólfi, fataskápur. Var áður tvö minni herbergi og væri unnt að skipta því aftur. Íbúðinni fylgir bílskúr í bílskúralengju framan við húsið (fjórði skúr frá vinstri). Hiti, rafmagn og rennandi vatn. Gluggi aftast í skúrnum. Eigendur bílskúralengjunnar eiga saman rými undir bílskúrunum sem er leigt út og renna leigutekjur í sameiginlegan sjóð. Íbúðinni fylgir sérgeymsla (4,7 fm) í kjallara hússins. Íbúðinni fylgir aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi í kjallara hússsins, einnig fylgir aðgangur að sameiginlegri hjólageymslu . Viðhald/endurbætur undanfarinna ára 2014: Hús og bílskúrar múrviðgerðir og málað 2015: Þak húss málað 2018: Tréverk í kringum glugga málað, skipt um hné á skólplögn, hekk meðfram götu endurnýjað 2019: Svalahandrið hækkuð 2020: Endurhellulagður garður, skipt um möl á leikvelli, öll leiktæki endurbyggð 2021: Skipt um þakskyggni á bílskúrum 2023: Gafl klæddur, gert við handrið framan við hús, beð í garðinum klædd timbri og slátturóbot keyptur, bætt við lýsingu í þakskyggni á bílskúrum 2024: Skipt um þak á bílskúrum og gert við þak á blokk. Fengum viðurkenningu fyrir fyrirmyndargarð Reykjavíkurborgar. Rúmgóð og fjölskylduvæn íbúð í eftirsóttu hverfi - stutt í alla helstu verslun og þjónustu og helstu stofnæðar höfuðborgarsvæðisins Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Austurbrún 2 104 Reykjavík
Austurbrún 2
Fjölbýli / 2 herb. / 47 m2
48.500.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
47 m2
48.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg og björt stúdíó / 2ja herbergja íbúð með frábæru útsýni á 12. hæð við Austurbrún Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni yfir borgina, sundin, Esjuna og innsiglinguna að Reykjavíkurhöfn svo eitthvað sé nefnt. Lýsing eignar: Forstofa/hol : Harðparket á gólfi, fataskápar. Setustofa : Björt stofa, harðparket á gólfi, útgengi á svalir með glæsilegu útsýni. Eldhús : Opið við stofu, harðparket á gólfi, upphafleg innrétting, gluggi. Baðherbergi : Flísar á veggjum og gólfi, baðkar. Svefnkrókur : opinn við stofu, fataskápur, væri unnt að slá upp vegg og loka af frá stofu með inngönguhurð. Aftan við fataskápinn í anddyrinu er lítið geymslurými. Íbúðinni fylgir aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi á jarðhæð. Vel staðsett íbúð - stutt í alla helstu verslun og þjónustu og helstu stofnæðar höfuðborgarsvæðisins. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]  
NÝLEGAR EIGNIR
Hrólfsskálamelur 1 170 Seltjarnarnes
Hrólfsskálamelur 1
Fjölbýli / 3 herb. / 137 m2
155.000.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
137 m2
155.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:   Falleg, björt og vel skipulögð 3ja til 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi á mjög eftirsóttum stað við Hrólfsskálamel á Seltjarnarnesi Íbúðinni fylgja tvö sérmerkt bílastæði í bílakjallara undir húsinu. Eignin er 137,8 fm (þar af geymsla 14 fm). Bókið skoðun hjá Ólafi M. Ólafssyni löggiltum fasteignasala í síma 865-8515 / [email protected] Lýsing eignar: Forstofa/hol : Tengir saman rými íbúðarinnar, parket á gólfi, fataskápar. Setustofa : Rúmgóð og björt með aukinni lofthæð, útgengi á stórar og skjólgóðar svalir sem snúa í suðvestur.  Borðstofa : Opin við eldhús, parket á gólfi. Eldhús : Svört viðarinnrétting, parket á gólfi, eldunareyja sem unnt er að sitja við er áföst við vegg, mjög gott skápa og vinnupláss. Sjónvarpshol : Við eldhús, parket á gólfi, á teikningu er gert ráð fyrir að þarna væri hægt að slá upp þriðja svefnherbergi íbúðarinnar. Svefnherbergi 1 : Rúmgott herbergi, parket á gólfi, miklir fataskápar. Svefnherbergi 2 : Gott herbergi, parket á gólfi, fataskápur.  Baðherbergi : Flísar á veggjum og gólfi, sturtuklefi með glerhlið sem gengið er slétt inn í, hvít innrétting undir vaski, handlæðaofn, tvöfaldur skápur aftan við hurðina, upphengt salerni, gluggi, gólfhiti. Þvottahús : Innan íbúðar, flísar á gólfi, stæði fyrir þvottavél og þurrkara í þægilegri vinnuhæð, hvít innrétting undir vélum og skápur, skolvaskur.  Íbúðinni fylgir stór sérgeymsla í kjallara hússins (14 fm) Íbúðinni fylgja tvö sérmerkt bílastæði í bílakjallara undir húsinu. Afar vegleg og falleg íbúð á frábærum stað - aukin lofthæð er í íbúðinni, allt að 2,85 m að hluta. Stutt í alla helstu verslun og þjónustu - heilsurækt, sundlaug og heilsugæsla í göngufæri. Fallegar gönguleiðir og útivistarsvæði í allra næsta nágrenni við sjávarsíðuna.   Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Miðstræti 10 101 Reykjavík
Miðstræti 10
Fjölbýli / 2 herb. / 36 m2
53.000.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
36 m2
53.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg og sjarmerandi risíbúð í glæsilegu húsi á eftirsóttum stað við eina af elstu götum borgarinnar í Miðstræti 10 - Fallegt miðborgarútsýni er úr íbúðinni yfir Þingholtin og Reykjavíkurtjörn Íbúðin er skráð 36,6 fm hjá HMS en nýtanlegur gólfflötur er nokkuð stærri þar sem hluti hennar er undir súð. Lýsing eignar:  Gengið upp timburstiga tvær hæðir, á stigapalli framan við íbúðina eru sameiginlegar svalir sem snúa í suður. Setustofa : Rúmgóð og björt stofa með fallegu útsýni yfir Reykjavíkurtjörn, gegnheil hvítlökkuð gólfborð, fallegir listar á gólfi og í loftum setja mikinn svip á eignina. Eldhús : Hvít nýlega endurnýjuð innrétting, baðkar er í eldhúsinu sem er í takti við það sem tíðkaðist í mörgum húsa frá þessum tíma, vaskur við hlið baðkarsins, hvítlökkuð gólfborð, gluggar. Svefnherbergi : Á vinstri hönd þegar komið er inn í íbúðina, hvítlökkuð gólfborð, fataskápur. Salerni : úr eldhúsi er gengið fram á sameiginlegan gang, við ganginn er salerni með glugga sem íbúðin hefur afnot af. Úr ganginum er einnig hægt að komast niður bakstigahús hússins og niður í kjallara þar sem fylgir íbúðinni aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi .  Á sameiginlegu rislofti yfir eigninni er lítil geymsla sem íbúðin hefur haft afnot af. Garðurinn er stór, gróinn, skjólgóður og snýr í suður. Húsið var mikið endurnýjað og viðgert á níunda áratugnum og var þá m.a. klæðning hússins endurnýjuð og timburskraut einnig. Einstök íbúð með mikinn karakter í hjarta borgarinnar - stutt í alla helstu verslun og þjónustu - verslanir, veitingastaði og afþreyingu af ýmsu tagi sem finna má í miðborginni. Ágrip af sögu hússins fengið af Facebook síðu Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings. Húsið var teiknað og reist af Einari J. Pálssyni, einhverjum flinkasta húsasmiðnum í Reykjavík á fyrri tíð. Hann hafði lært bæði húsateiknun og húsamálun í Kaupmannahöfn en meðal annarra verka hans er gamli Iðnskólinn við Lækjargötu og líklega Iðnó líka. Fyrstu árin átti hann sjálfur þetta hús og bjó í því. Á því eru mörg klassísk einkenni, svo sem band með smákröppum um miðju húsins og rákaðar hálfsúlur á hornum. Útbyggt stigahús á gafli er sérstaklega glæsilegt með svölum og bogagluggum settum lituðu gleri á efri hæð. Vindskeiðar eru útskornar af Stefáni Eiríkssyni myndskera. Húsið var enn skrautlegra í upphafi og voru þá m.a. rósabekkir yfir gluggum. Þegar húsið var byggt árið 1903 þótti það eitt hið veglegasta í bænum og leigðu þar ýmsir þjóðþekktir menn, svo sem Sveinn Björnsson, síðar forseti Íslands, Bjarni Jónsson frá Vogi, og dr. Alexander Jóhannesson, síðar háskólarektor. Frá 1924 til dauðadags 1938 bjó svo í húsinu Jón Baldvinsson forseti ASÍ og formaður Alþýðuflokksins ásamt konu sinni Júlíönu Guðmundsdóttur. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected] Þórður Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 896-4015 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Bæjarlind 5 201 Kópavogur
Bæjarlind 5
Fjölbýli / 3 herb. / 95 m2
89.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
95 m2
89.900.000Kr.
Opið hús: 31. mars 2025 kl. 17:00 til 17:30. Opið hús mánudaginn 31. mars frá kl 17:00 til 17:30 - Bæjarlind 5, 201 Kópavogur - íbúð 0902 Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Afar falleg, björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 9.hæð með glæsilegu og víðáttumiklu útsýni í nýlegu lyftuhúsi við Bæjarlind í Kópavogi. Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði í bílakjallara hússins. Eignin er 95,7 fm, þar af geymsla 5,7 fm.  Lýsing eignar: Forstofa : Stór forstofa með flísum á gólfi, fataskápur. Setustofa : Mjög rúmgóð og björt, harðparket á gólfi, útgengt á yfirbyggðar sólríkar svalir sem snúa í suður og njóta einstaks útsýnis yfir borgina að Keili og til Bláfjalla. Hlýleg timburgólfklæðning er á svölunum. Eldhús : Hvít innrétting og brúnir efri skápar að hluta, gott skápa og vinnupláss, harðparket á gólfi, borðkrókur, gluggi með miklu útsýni. Svefnherbergi 1 : Rúmgott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápar, gluggi með glæsilegu útsýni í austur. Svefnherbergi 2 : Gott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápur.  Baðherbergi : Flísar á veggjum og gólfi, flísalögð sturta með glerhlið sem gengið er slétt inní, innrétting með tengjum fyrir þvottavél og þurrkara í þægilegri vinnuhæð, Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði í bílakjallara undir húsinu. Tvær sameiginlegar hleðslustöðvar fyrir rafbíla eru neðan við húsið. Íbúðinni fylgir sérmerkt geymsla í kjallara hússins. Tvær lyftur eru í húsinu og bílaplan fyrir íbúa og gesti bæði ofan og neðan við húsið. Falleg, gæðamikil og vel staðsett eign - stutt í alla helstu verslun og þjónustu - örstutt í helstu stofnæðar.  Byggingin er teiknuð af Hornsteinum Arkitektum og fékk Umhverfisverðlaun Kópavogs árið 2019 fyrir hönnun (sjá nánar í myndaröð) Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Hallgerðargata 21 105 Reykjavík
Hallgerðargata 21
Fjölbýli / 2 herb. / 60 m2
65.500.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
60 m2
65.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:    Afar falleg og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi  við Hallgerðargötu 21 Eignin er skráð 60,3 fm, þar af geymsla 6,5 fm. Bókið skoðun hjá Ólafi M. Ólafssyni löggiltum fasteignasala í s. 865-8515 / [email protected] Lýsing eignar: Forstofa : Harðparket á gólfi, fataskápar. Setustofa : Rúmgóð og björt, opin við eldhús, harðparket á gólfi, útgengt á svalir sem snúa í suður. Innfelld lýsing í loftum. Eldhús : Opið við setustofu, falleg reykt eikarinnrétting, harðparket á gólfi, gott skápapláss, vönduð Siemens eldhústæki (ísskápur og uppþvottavél) eru innfelld í innréttinguna. Innfelld lýsing í loftum. Svefnherbergi : Rúmgott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápar. Baðherbergi : Flísar á veggjum og gólfi, baðkar með flísalagðri hlið, hvít innrétting undir vaski og speglaskápar ofan við vask, uppphengt salerni, handklæðaofn. Á gangi framan við baðherbergi er tvöfaldur skápur með tengi fyrir þvottavél og þurrkara . Íbúðinni fylgir rúmgóð sérgeymsla (6,5 fm) í kjallara hússins sem er með aukinni lofthæð - sameiginleg hjólageymsla er einnig í kjallara hússins. Sameiginlegur bílakjallari er undir öllum reitnum, þar sem unnt er að leigja bílastæði (8.000 kr pr. mánuð?). Einnig geta íbúar fengið aðgang að fleiri bílastæðum gegn hóflegu gjaldi. Bílastæði með hleðslustöðvum fyrir rafbíla eru einnig í bílakjallara. Falleg íbúð í nýlegu húsi á eftirsóttum stað miðsvæðis í borginni - stutt í stofnæðar og alla helstu verslun og þjónustu - fallegar gönguleiðir og útivistarsvæði í næsta nágrenni Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]  Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]

Ertu í söluhugleiðingum?

Fáðu ráðgjöf hjá löggiltum fasteignasölum, skráðu þínar upplýsingar hér fyrir neðan og við höfum samband.

Takk fyrir skráninguna

NÝLEGAR EIGNIR

Öldugrandi 9 107 Reykjavík
Öldugrandi 9
Fjölbýli / 2 herb. / 93 m2
65.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
93 m2
65.900.000Kr.
Opið hús: 02. apríl 2025 kl. 17:00 til 17:30. Opið hús miðvikudaginn 2. apríl frá 17:00 til 17:30 -...
Snorrabraut 34 105 Reykjavík
Snorrabraut 34
Fjölbýli / 2 herb. / 57 m2
46.500.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
57 m2
46.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: 2ja herbergja íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi við...
Hverfisgata 85 101 Reykjavík
Hverfisgata 85
Fjölbýli / 2 herb. / 65 m2
74.800.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
65 m2
74.800.000Kr.
Opið hús: 01. apríl 2025 kl. 17:00 til 17:30. Opið hús þriðjudaginn 1. apríl frá kl 17:00 til 17:30 -...
Miðhraun 22 210 Garðabær
Miðhraun 22
Atvinnuhúsnæði / 5 herb. / 421 m2
175.000.000Kr.
Atvinnuhúsnæði
5 herb.
421 m2
175.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:      Gott og vel staðsett iðnaðarhúsnæði...
Háaleitisbraut 15 108 Reykjavík
Háaleitisbraut 15
Fjölbýli / 5 herb. / 150 m2
87.500.000Kr.
Fjölbýli
5 herb.
150 m2
87.500.000Kr.
Opið hús laugardaginn 29. mars frá 13:30 til 14:15 - Háaleitisbraut 15, 108 Reykjavík - íbúð 0302  ...
Austurbrún 2 104 Reykjavík
Austurbrún 2
Fjölbýli / 2 herb. / 47 m2
48.500.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
47 m2
48.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg og björt stúdíó / 2ja herbergja íbúð með frábæru...
Hrólfsskálamelur 1 170 Seltjarnarnes
Hrólfsskálamelur 1
Fjölbýli / 3 herb. / 137 m2
155.000.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
137 m2
155.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:   Falleg, björt og vel skipulögð 3ja til 4ra herbergja...
Miðstræti 10 101 Reykjavík
Miðstræti 10
Fjölbýli / 2 herb. / 36 m2
53.000.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
36 m2
53.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg og sjarmerandi risíbúð í glæsilegu húsi á...

OPIN HÚS

Opið hús: 31. mars frá kl: 17:00 til 17:30
Bæjarlind 5
201 Kópavogur
Fjölbýli 3 herb. 95 m2 89.900.000 Kr.
Opið hús: 31. mars 2025 kl. 17:00 til 17:30. Opið hús mánudaginn 31. mars frá kl 17:00 til 17:30 - Bæjarlind 5, 201 Kópavogur - íbúð 0902 Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Afar falleg, björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 9.hæð með glæsilegu og víðáttumiklu útsýni í nýlegu lyftuhúsi við Bæjarlind í Kópavogi. Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði í bílakjallara hússins. Eignin er 95,7 fm, þar af geymsla 5,7 fm.  Lýsing eignar: Forstofa : Stór forstofa með flísum á gólfi, fataskápur. Setustofa : Mjög rúmgóð og björt, harðparket á gólfi, útgengt á yfirbyggðar sólríkar svalir sem snúa í...
Opið hús: 1. apríl frá kl: 17:00 til 17:30
Hverfisgata 85
101 Reykjavík
Fjölbýli 2 herb. 65 m2 74.800.000 Kr.
Opið hús: 01. apríl 2025 kl. 17:00 til 17:30. Opið hús þriðjudaginn 1. apríl frá kl 17:00 til 17:30 - Hverfisgata 85, 101 Reykjavík - íbúð 0307   Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir     Mjög falleg, björt og vel skipulögð 2ja herbergja horníbúð á 3. hæð ásamt sérmerktu stæði í bílageymslu. Íbúðin er í nýlegu lyftuhúsi (byggt 2019) á besta stað í miðborginni - góðar vestursvalir. Bókið skoðun hjá Ingibjörgu Þórðardóttur löggiltum fasteignasala í síma 864-8800 eða á netfanginu [email protected]  Nánari lýsing:  Inngangur af svalagangi inn í flísalagða forstofu með góðum fataskápum. Eldhús er...
Opið hús: 2. apríl frá kl: 17:00 til 17:30
Öldugrandi 9
107 Reykjavík
Fjölbýli 2 herb. 93 m2 65.900.000 Kr.
Opið hús: 02. apríl 2025 kl. 17:00 til 17:30. Opið hús miðvikudaginn 2. apríl frá 17:00 til 17:30 - Öldugrandi 9, 107 Reykjavík - íbúð 0103 Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:     Falleg og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð með sérinngangi ásamt stæði í bílageymslu á eftirsóttum og fjölskylduvænum stað við Öldugranda í Vesturbænum. Eignin er skráð 93,6 fm (þar af er bílastæði sem fylgir eigninni skráð 25,8 fm). Íbúðin sjálf er 67,8 fm. Að auki fylgir íbúðinni stór geymsla í kjallara  - geymslan er EKKI inni í birtri fermetratölu eignarinnar. Stærð geymslunnar er ca 7-8 fm. Séreignarfermetrar eignarinnar...

STARFSMENN

Ingibjörg Þórðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Björg Ágústsdóttir
Skrifstofa/bókhald
Ólafur Már Ólafsson
Löggiltur fasteignasali / Viðskiptafræðingur M.Sc.
Þórður S. Ólafsson
Löggiltur fasteignasali