NÝLEGAR EIGNIR
Kelduhvammur 18 220 Hafnarfjörður
Kelduhvammur 18
Hæð / 3 herb. / 113 m2
72.800.000Kr.
Hæð
3 herb.
113 m2
72.800.000Kr.
Opið hús fimmtudaginn 22. maí frá kl 17:00 til 17:30 - Kelduhvammur 18,  220 Hafnarfjörður - íbúð 0101 Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:  Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð (neðri hæð) með sérinngangi í keðjuhúsi við Kelduhvamm í Hafnarfirði Eigninni fylgir stór afgirtur garður með sérafnotarétti, útgengt í garðinn úr setustofu. Eignin er skráð 113,1 fm hjá HMS (þar af geymsla 8,4 fm) Lýsing eignar: Forstofa/hol : Flísar á gólfi, fataskápur/fatahengi. Hol framan við forstofu tengir saman rými íbúðarinnar, harðparket á gólfi.  Setustofa : Gengið niður tvö þrep niður í rúmgóða og bjarta setustofu/borðstofu, harðparket á gólfi, útgengi í stóran afgirtan garð sem er með timburpöllum að hluta og tyrfður að hluta. Eldhús : Harðparket á gólfi, hvít innrétting með góðu skápa og vinnuplássi, borðkrókur, gluggi. Svefnherbergi 1 : Mjög rúmgott hjónaherbergi, harðparket á gólfi, nýlegir fataskápar (2021). Svefnherbergi 2 : Gott herbergi, harðparket á gólfi. Baðherbergi : Flísar á veggjum og gólfi, hvít skápainnrétting undir vaski og veggskápar ofan við vask, baðkar með glerhlið, upphengt salerni, handklæðaofn, gluggi. Þvottahús : Mjög rúmgott þvottahús er innan íbúðar, flísar á gólfi, innrétting með tengjum fyrir þvottavél og þurrkara í þægilegri vinnuhæð og skápar ofan og neðan við vélarnar, miklir skápar og hólf fyrrir ísskáp, innrétting með neðri skápum að hluta og skolvaskur. Eigninni fylgir rúmgóð (8,4 fm) sérgeymsla  í kjallara hússins. Sameigineg hjólageymsla er á jarðhæð hússins. Viðhald/endurbætur Ofnar íbúðarinnar voru endurnýjaðir 2024 Þvottahús var allt endurnýjað árið 2023 Nýtt harðparket lagt á íbúðina árið 2023. Timburpallur í garði var smíðaður 2021 Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Öldugrandi 9 107 Reykjavík
Öldugrandi 9
Fjölbýli / 2 herb. / 93 m2
65.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
93 m2
65.900.000Kr.
Opið hús: 26. maí 2025 kl. 17:00 til 17:30. Opið hús mánudaginn 26. maí frá kl 17:00 til 17:30 - Öldugrandi 9, 107 Reykjavík - íbúð 0103 Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:     Falleg og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð með sérinngangi ásamt stæði í bílageymslu á eftirsóttum og fjölskylduvænum stað við Öldugranda í Vesturbænum. Eignin er skráð 93,6 fm (þar af er bílastæði sem fylgir eigninni skráð 25,8 fm). Íbúðin sjálf er 67,8 fm. Að auki fylgir íbúðinni stór geymsla í kjallara  - geymslan er EKKI inni í birtri fermetratölu eignarinnar. Stærð geymslunnar er ca 7-8 fm. Séreignarfermetrar eignarinnar eru því um 75 fm (íbúð 67,8 fm + geymsla um 7 fm) Lýsing eignar: Forstofa : Harðparket á gólfi, fatahengi.  Setustofa/borðstofa : Rúmgóð og björt, hálf opin við eldhús, harðparket á gólfi, útgengi á hellulagða verönd sem er bæði hellulögð og með timburpalli, veröndin snýr í suðvestur. Eldhús : Hvít nýlega endurnýjuð innrétting, gott skápa og vinnupláss, borðkrókur, gluggi.   Svefnherbergi : Harðparket á gólfi, fataskápar. Baðherbergi : Dúkur á veggjum og gólfi, baðkar, tengi fyrir þvottavél. Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði í bílakjallara, innangengt úr húsinu. Einnig fylgir rúmgóð sérgeymsla í kjallara hússins. Sameiginleg hjóla og vagnageymsla í kjallara. Húsið var múrviðgert og málað árið 2020 - þakjárn hússins var yfirfarið og málað 2020 Stutt í skóla, leikskóla og alla helstu verslun og þjónustu (Eiðistorg og Grandinn í næsta nágrenni) fallegar gönguleiðir við sjávarsíðuna Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]  
NÝLEGAR EIGNIR
Sunnusmári 13 201 Kópavogur
Sunnusmári 13
Fjölbýli / 3 herb. / 95 m2
87.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
95 m2
87.900.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:     Björt og glæsileg 3ja herbergja íbúð með aukinni lofthæð á sjöundu/efstu hæð í nýlegu lyftuhúsi (2024) við Sunnusmára í Kópavogi. Íbúðin er á efstu hæð hússins og er með aukinni lofthæð . Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði í bílakjallara undir húsinu. Bókið skoðun hjá Ólafi M. Ólafssyni löggiltum fasteignasala í síma 865-8515 / [email protected] Lýsing eignar: Forstofa : Viðarparket á gólfi, fataskápur. Setustofa : Rúmgóð og björt, viðarparket á gólfi, opin við eldhús, útgengi á rúmgóðar og skjólgóðar svalir sem snúa í suðvestur. Eldhús : Opið við stofu, viðarparket á gólfi, falleg ljós innrétting með góðu skápaplássi, innfelld eldhústæki. Herbergi 1 : Mjög rúmgott herbergi, viðarparket á gólfi, fataskápar. Herbergi 2 : Gott herbergi, viðarparket á gólfi, fataskápur. Baðherbergi : Flísar á gólfi, flísalagður sturtuklefi með glerhurð, hvít innrétting undir vaski og speglaskápur fyrir ofan, upphengt salerni, handklæðaofn. Þvottahús : Innan íbúðar, flísar á gólfi, tengi fyrir vélar. Íbúðinni fylgir mjög rúmgóð sérgeymsla (12,2 fm) í kjallara hússins.  Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði í bílakjallara undir húsinu. Búið er að leggja fyrir rafhleðslustöð að bílastæðinu.  Vönduð og vel staðsett eign á eftirsóttum stað - stutt í alla helstu verslun og þjónustu og helstu stofnæðar höfuðborgarsvæðisins. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Skúlagata 40B 101 Reykjavík
Skúlagata 40B
Fjölbýli / 2 herb. / 78 m2
69.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
78 m2
69.900.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:   Björt og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í eftirsóttu lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning . Eignin er skráð 78,6 fm hjá HMS - þar af er stæði í bílageymslu skráð 15 fm. Nánari lýsing: Forstofa:   Flísar á gólfi, fataskápur. Hol:  Parket á gólfi, unnt að nýta sem sjónvarpshol. Stofa:  Rúmgóð og björt stofa, parket á gólfi. Útgengt á verönd sem snýr í suður. Eldhús: Opið við stofu, hvít innrétting með eikarhliðum og köntum, gluggi, borðkrókur.   Baðherbergi:  Flísar á veggjum, dúkur á gólfi, hvít innrétting undir vaski og skápur, flísalögð sturta með glerhlið sem gengið er slétt inní.  Svefnherbergi  Rúmgott herbergi, parket á gólfi, fataskápar. Þvottahús/geymsla:  Innan íbúðar, dúkur á gólfi, tengi fyrir vélar, skolvaskur, vegghillur. Íbúðinni fylgir sérmerkt   bílastæði í bílakjallara hússins. Í bílastæðahúsinu er þvottaaðstaða fyrir bíla og háþrýstidæla. Húsvarðaríbúð er staðsett á Skúlagötu 40, sem húsfélögin Skúlagötu 40, 40a og 40b eiga sameiginlega. Sameiginlegur samkomusalur í eigu húsfélaganna er einnig til afnota fyrir íbúa og hægt að leigja salinn gegn vægu gjaldi. Þar að auki er heitur pottur og sauna í sameign til afnota fyrir íbúa sem er staðsett á Skúlagötu 40.   Bílastæði fyrir íbúa og gesti eru einnig framan við húsið Skúlagötumegin sem og aftan við húsið.  Eignina má eingöngu selja félögum í Félagi eldri borgara sem eru 60 ára og eldri. Húsvörður er í húsinu, sem er tengt öryggiskerfi. Vitatorg við Lindargötu 59 er í nágrenni þar sem er ýmiskonar þjónusta og afþreying fyrir 60 ára og eldri.  sjá nánar: https://reykjavik.is/stadir/lindargata-59-samfelagshus Góð íbúð á eftirsóttum stað í miðborginni - örstutt í alla helstu verslun og þjónustu - göngufæri við Hörpuna, Þjóðleikhúsið og fjölmargt annað sem miðborgin hefur uppá að bjóða.  Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignsali s. 864-8800 / [email protected]  
NÝLEGAR EIGNIR
Dunhagi 19 107 Reykjavík
Dunhagi 19
Fjölbýli / 2 herb. / 65 m2
67.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
65 m2
67.900.000Kr.
Híbýli fasteignasala kynnir    Falleg, vel skipulögð og mikið endurnýjuð 2ja herbergja 65,7 fm íbúð á 2. hæð í fallegu húsi við Dunhaga í Vesturbænum. Arkitekt hússins er Sigvaldi Thordarson. Lýsing eignar: Forstofa : Nýlegt vinylparket á gólfi, fatahengi. Eldhús : Nýleg hvít innrétting, flísalagt á milli efri og neðri skápa, vinylparket á gólfi, gluggi.  Stofa : Mjög rúmgóð og björt (setustofa/borðstofa) opin við eldhús, vinylparket á gólfi, útgengi á svalir sem snúa inn í garðinn. Svefnherbergi:  Stórir innbyggðir fataskápar, vinylparket á gólfi.  Baðherbergi : Endurnýjað 2024, flísar á veggjum og gólfi, flísalagður sturtuklefi með glerhlið sem gengið er slétt inn í, hvít innrétting undir vaski, upphengt salerni, handklæðaofn, gluggi.  Íbúðinni fylgir aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi í kjalalra. Íbúðinni fylgir lítil sérgeymsla í kjallara hússins.  Falleg og vel staðsett íbúð á mjög eftirsóttum stað í Vesturbænum - stutt í alla helstu verslun og þjónustu. Skóli, leikskóli og Háskóli Íslands í allra næsta nágrenni. Fallegar gönguleiðir og útivistarsvæði við sjávarsíðuna. Ofnar og rennslislokar innan íbúðar voru endurnýjaðir fyrir um 4 árum síðan. Raflagnir, tafla, tenglar og rofar voru endurnýjaðir 2021. Gler og gluggar voru endurnýjaðir að stærstum hluta innan íbúðar árið 2019. Búið er að tengja ljósleiðara inn í íbúð. Þakið var yfirfarið og þakpappi endurnýjaður árið 2017. Frárennslislagnir voru endurnýjaðar undir húsi ca 2010. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignsali s. 864-8800 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Bollagarðar 119 170 Seltjarnarnes
Bollagarðar 119
Einbýli / 8 herb. / 250 m2
220.000.000Kr.
Einbýli
8 herb.
250 m2
220.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:      Afar glæsilegt og vel skipulagt einbýlishús á tveimur hæðum á mjög eftirsóttum stað innarlega í Bollagörðum á Seltjarnarnesi. Fallega hannað og bjart hús með stórum gluggum, tvöfaldri innkeyrslu og innbyggðum bílskúr. Húsinu hefur verið haldið vel við í gegnum árin af núverandi eigendum sem byggðu húsið. Arkitektar hússins eru Guðni Pálsson og Dagný Helgadóttir. Bókið skoðun hjá Ólafi M. Ólafssyni löggiltum fasteignasala í síma 865-8515 / [email protected] Lýsing eignar: Forstofa : Rúmgóð með flísum á gólfi, miklir fataskápar. Gestasalerni : Við forstofu, flísar á gólfi og veggjum, hvítur skápur undir vaski, upphengt salerni, gluggi.  Eldhús : Hvít upphafleg viðarinnrétting með góðu skápa og vinnuplássi, granítborðplötur, gegnheilt parket á gólfi, borðkrókur, gluggi. Við eldhús er útgengt á viðarpall á lóðinni til austurs. Setustofa : Mjög opin, rúmgóð og björt, gegnheilt parket á gólfi, aukin lofthæð að hluta, stórir gluggar sem gefa mikla birtu. Sólskáli er við setustofu, massíft parket á gólfi. Borðstofa : Milli eldhúss og setustofu, gegnheilt parket á gólfi, innfelld lýsing í loftum, útgengt um tvöfalda svalahurð út í garðinn til suðurs. Þvottahús : Við eldhús, rúmgott þvottahús með góðum innréttingum og tengjum fyrir vélar í hentugri vinnuhæð. Úr þvottahúsi er einnig útgengt á lóðina. Gengið um stálstiga með parketlögðum gegnheilum mahony viðarþrepum upp á efri hæð hússins, stór gluggi við stiga sem nær frá gólfi upp í mæni hússins og setur mikinn og fallegan svip á rýmið. Á efri hæðinni eru fimm svefnherbergi, sjónvarpsstofa og baðherbergi. Við stigapallinn er mjög rúmgóð sjónvarpsstofa , parket á gólfi, svalir sem vísa niður í sólstofuna á neðri hæð. Svefnherbergi 1 . Gott hjónaherbergi, parket á gólfi, fataskápar, útsýni út á sjóinn til norðurs. Svefnherbergi 2 : Rúmgott barnaherbergi, parket á gólfi, fataskápur. Svefnherbergi 3 : Gott barnaherbergi, parket á gólfi, fataskápur. Svefnherbergi 4 : Barnaherbergi sem er að hluta undir súð, parket á gólfi, nýtt sem fataherbergi í dag. Svefnherbergi 5 : Barnaherbergi, parket á gólfi, fataskápur. Baðherbergi : Mjög rúmgott baðherbergi með gólfhita, flísar á veggjum og gólfi, hvít innrétting undir vaski, veggskápur, sturtuklefi, baðkar, upphengt salerni, gluggi. Parketið á gólfum hússins er gegnheilt jatoba viðarparket.   Úr forstofu er innangengt í rúmgóðan bílskúr sem er innbyggður í húsið. Hiti, rafmagn og rennandi vatn eru í bílskúrnum. Hvít bílskúrshurð með rafmagnsopnun. Einnig er hefðbundin inngönguhurð í bílskúrinn við húsið norðanmegin við hlið aðalinngangsins í húsið. Lóðin umhverfis húsið er afar vel hirt, gróin og skjólsæl. Timburpallar að hluta austan og sunnan við húsið, hellulagt að hluta og tyrft að hluta. Heitur pottur sunnan við húsið með tréverki í kringum, útihús þar við hliðina með sturtuaðstöðu. Skjólveggir sem skýla suðurgarði/heitum potti frá bílastæðinu og götunni. Geymsluhús er austan við húsið, mjög hentug geymsla fyrir grill, garðháhöld og ýmislegt fleira. Yfirbyggt sorptunnuskýli er fyrir innan innkeyrsluna við hlið hússins.  Viðhald/endurbætur 2024 Skipt um þakjárn og þakpappa undir járni. 2024 Skipt um þakgler í garðskála og nokkrar aðrar rúður 2022 Settur upp heitur pottur og byggð búningsaðstaða með sturtu og verönd þar í kring. 2021 Gler endurnýjað yfir anddyri. 2018 Stóru gluggarnir sem ganga niður báðu megin húss endurnýjaðir Afar falleg og vönduð eign á eftirsóttum stað á Seltjarnarnesi - stutt í alla helstu verslun og þjónustu, skóla og heilsugæslu.  Stutt í fallegar gönguleiðir og útivistarsvæði við sjóinn - golfklúbbur Ness í allra næsta nágrenni. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Skólabraut 5 170 Seltjarnarnes
Skólabraut 5
Fjölbýli / 2 herb. / 69 m2
72.500.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
69 m2
72.500.000Kr.
Opið hús: 26. maí 2025 kl. 17:15 til 17:45. Opið hús mánudaginn 26. maí frá kl 17:15 til 17:45 - Skólabraut 5, 170 Seltjarnarnes - íbúð 310 Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:  Falleg og rúmgóð 2ja herbergja íbúð með stórum suðvestur svölum í góðu lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri við Skólabraut á Seltjarnarnesi Íbúðin er laus til afhendingar strax. Bókið skoðun hjá Ingibjörgu Þórðardóttur löggiltum fasteignasala í síma 864-800 / [email protected] Lýsing eignar: Forstofa : Parket á gólfi, fataskápur.  Setustofa : Rúmgóð stofa með parketi á gólfi, útgengt á stórar svalir sem snúa í suðvestur með fallegu útsýni yfir Reykjavík, Reykjanesskaga og Keili. Eldhús : Hvít innrétting með góðu skápaplássi, flísalagt á milli efri og skápa, parket á gólfi,  Svefnherbergi : Bjart og rúmgott herbergi, parket á gólfi, innbyggðir fataskápar. Baðherbergi : Flísar á veggjum og gólfi, veggskápur, sturtuklefi. Geymsla : lítil geymsla innan íbúðar, við inngang. Á hæðinni fylgir íbúðinni einnig sérgeymsla þar sem hefur verið tengt fyrir þvottavél . Lyfta er í húsinu og bjartir gangar með setkrókum.  Í húsinu er þjónustukjarni og miðstöð tómstundastarfs eldri borgara á Seltjarnarnesi þar sem er fjölbreytt dagskrá og tómstundastarf. Í matsal er hægt er að fá heitan mat í hádeginu og þar koma íbúar saman daglega í kaffispjall. Húsvörður starfar í húsinu og aðrir starfsmenn sem veita íbúum stuðningsþjónustu. Hægt er að fá aðstoð við þvott og böðun og fá hárgreiðslu og fótsnyrtingu. Sundlaug Seljarnarness og heilsugæsla eru í stuttu göngufæri sem og Eiðistorg. Í næsta nágrenni er Golfklúbbur Seltjarnarness og náttúruparadís Gróttu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Hverfisgata 85 101 Reykjavík
Hverfisgata 85
Fjölbýli / 2 herb. / 65 m2
73.000.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
65 m2
73.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir     Mjög falleg, björt og vel skipulögð 2ja herbergja horníbúð á 3. hæð ásamt sérmerktu stæði í bílageymslu. Íbúðin er í nýlegu lyftuhúsi (byggt 2019) á besta stað í miðborginni - góðar vestursvalir. Bókið skoðun hjá Ingibjörgu Þórðardóttur löggiltum fasteignasala í síma 864-8800 eða á netfanginu [email protected]  Nánari lýsing:  Inngangur af svalagangi inn í flísalagða forstofu með góðum fataskápum. Eldhús er með parketi á gólfi, hvítri sprautulakkaðri innréttingu með eldunareyju og góðu skúffu og skápaplássi. Björt og góð setustofa/borðstofa með parketi og stórum gluggum.  Baðherbergið er með flísum á veggjum og gólfi, flísalagður sturtuklefi með glerhlið sem gengið er slétt inn í, upphengt salerni, innrétting undir vaski, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Svefnherbergi er með parketi á gólfi og góðum fataskápum sem ná yfir heilan vegg. Íbúðinni fylgir  sérgeymsla  í kjallara og sérmerkt rúmgott  bílastæði í aflokaðri bílageymslu.   Sameign er mjög snyrtileg. Húsið er steinsteypt, veggir einangraðir að utan og klæddir með álplötum, steyptum plötum og viðarklæðningu.  Eignin er skráð hjá Þjóðskrá 65,0 fm, þarf af sérgeymsla í kjallara 7,7 fm.    Húsið er hluti af heildaruppbyggingu á svokölluðum Baróns- og Laugavegsreit, með nýjum göngustígum, uppgerðum eldri húsum og nýbyggingum, sem tengja vel saman Laugaveg og Hverfisgötu.  Fjölbreytt þjónusta, mannlíf, menning, kaffi- og veitingahús allt í kring. Einnig er örstutt í gönguleiðir meðfram sjávarsíðunni. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s 865-8515 / [email protected]  
NÝLEGAR EIGNIR
Grensásvegur 1E 108 Reykjavík
Grensásvegur 1E
Fjölbýli / 3 herb. / 84 m2
82.500.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
84 m2
82.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Afar falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérafnotarétti/timburverönd í nýlega byggðu húsi (2022) við Grensásveg Veglega frágengin íbúð með aukinni lofthæð að hluta (allt að 2,85 m), innihurðir eru einnig extra háar 2,2 m. Lýsing eignar: Forstofa : Harðparket á gólfi, fataskápar. Stofa : Rúmgóð stofa er opin við eldhús, harðparket á gólfi, gólfsíðir gluggar, útgengt á skjólgóða timburverönd með sérafnotarétti sem snýr í vestur. Eldhús : Falleg innrétting (hvít og brún viðarlituð), eldunareyja áföst við vegg sem unnt er að sitja við, mjög gott skápa og vinnupláss, innfelld eldhústæki, niðurtekin loft með innfelldri lýsingu. Herbergi 1 : Mjög rúmgott hjónaherbergi, harðparket á gólfi, fataherbergi með léttum vegg. Herbergi 2 : Gott barnaherbergi, harðparket á gólfi, fataskápur. Baðherbergi : Flísar á veggjum og gólfi, innrétting undir vaski og stór vegghengdur spegill ofan við vask, upphengt salerni, flísalagður sturtklefi með glerhlið sem gengið er slétt inn í, handklæðaofn. Þvottahús : Innan íbúðar, flísar á gólfi, tengi fyrir vélar, hvít innrétting með efri og neðri skápum ásamt skolvask. Fallegur sameiginlegur inngarður er við húsin með göngustígum, lýsingu og leiktækjum. Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara hússins. Sameiginleg hjóla&vagnageymsla er í kjallara hússins. Bílakjallari er undir húsinu þar sem íbúar geta leigt sér stæði Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Bræðraborgarstígur 7 101 Reykjavík
Bræðraborgarstígur 7
Atvinnuhúsnæði / 16 herb. / 472 m2
Tilboð
Atvinnuhúsnæði
16 herb.
472 m2
Tilboð
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:    Vandað skrifstofuhúsnæði/atvinnuhúsnæði, samtals 472,3 fermetrar á tveimur hæðum við Bræðraborgarstíg 7 í miðborginni. Eign sem býður uppá mikla möguleika. Húsnæðið er á fjórum fastanúmerum.  222-7611 - eignarhluti 0101 / 134 fm skrifstofuhúsnæði. 222-7612 - eignarhluti 0102 / 129,4 fm íbúð. 224-5012 - eignarhluti 0001 / 103,8 fm vinnustofa / skrifstofuhúsnæði. 224-5013 - eignarhluti 0002 /105,1 fm vinnustofa / skrifstofuhúsnæði.  Lýsing eignar:  Eignarhluti 0101 Sérinngangur er í húsnæðið af horni Bræðraborgarstígs og Ránargötu.  Í fremsta hluta húsnæðisins hefur um árabil verið verslun, steinteppi er á gólfum, hillur á vegg, stórir gluggar sem vísa að Bræðraborgarstíg og Ránargötu. Innri hluti húsnæðisins skiptist að mestu leyti í opið rými með ljósu steinteppi á gólfum. Stór aflokuð skrifstofa með steinteppi á gólfi og gluggum sem snúa að Ránargötu. Einnig er önnur rúmgóð skrifstofa með tveimur gluggum sem snúa inn í garðinn. Útgengi á mjög stóra sameiginlega timburverönd sem er skjólgóð og snýr í suðvestur og nýtist mjög vel.  Eignarhluti 0102 Þessi eignarhluti er skráður sem íbúð. Opið rými með steinteppi á gólfum, færanleg glerskilrúm skerma af vinnuaðstöður starfsfólks.  Á vinstri hönd þegar komið er inn í eignarhluta 0102 er salerni og flísalagður krókur fyrir prentara og slíkt.  Á hliðinni sem snýr að Bræðraborgarstíg eru fimm rúmgóðar skrifstofur með gólfsíðum glerrennihurðum. Innst á ganginum er svo aðgengi inn í stigahús hússins. Neðri hluti (rými 0001 og 0002)  Gengið um hring stálstiga úr rými 0101 niður í neðri hluta húsnæðisins. Einnig er hægt að ganga inn í þetta rými úr stigahúsi. Stór kaffistofa með hvítri eldhúsinnréttingu og borðaðstöðu fyrir starfsfólk. Steinteppi á gólfi. Fundarherbergi/skrifstofa með glerrennihurð er næst kaffistofunni. Skristofa 1 : Rúmgóð aflokuð skrifstofa með aðstöðu fyrir allt að 4-5 starfsmenn. Skristofa 2 : Einnig rúmgóð skrifstofa með glerrennihurð, steinteppi á gólfi. Opið skristofurými með aðstöðu fyrir nokkra starfsmenn. Skrifstofa 3 : Skristofa á horni hússins, glerrennihurð. Skrifstofa 4 : Rúmgóð með aðstöðu fyrir um 3 starfsmenn, steinteppi á gólfi. Skrifstofa 5 : Endaskrifstofa með vinnuaðstöðu fyrir 1-2 starfsmenn, harðparket á gólfi. Á hægri hönd þegar komið er niður hringstigann er salerni með dúk á gólfi og lítil geymsla . Einnig fylgir húsnæðinu tvær geymslur, önnur er notuð sem tæknirými. Þakjárn hússins og þakpappi var endurnýjað árið 2021. Mikil eign í góðu húsi vestarlega í borginni sem býður uppá fjölbreytta möguleika - Stutt í alla helstu verslun og þjónustu - miðborgin og Grandinn í göngufæri. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected] Þórður Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 896-4015 / [email protected]

Ertu í söluhugleiðingum?

Fáðu ráðgjöf hjá löggiltum fasteignasölum, skráðu þínar upplýsingar hér fyrir neðan og við höfum samband.

Takk fyrir skráninguna

NÝLEGAR EIGNIR

Kelduhvammur 18 220 Hafnarfjörður
Kelduhvammur 18
Hæð / 3 herb. / 113 m2
72.800.000Kr.
Hæð
3 herb.
113 m2
72.800.000Kr.
Opið hús fimmtudaginn 22. maí frá kl 17:00 til 17:30 - Kelduhvammur 18,  220 Hafnarfjörður - íbúð 0101...
Öldugrandi 9 107 Reykjavík
Öldugrandi 9
Fjölbýli / 2 herb. / 93 m2
65.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
93 m2
65.900.000Kr.
Opið hús: 26. maí 2025 kl. 17:00 til 17:30. Opið hús mánudaginn 26. maí frá kl 17:00 til 17:30 -...
Sunnusmári 13 201 Kópavogur
Sunnusmári 13
Fjölbýli / 3 herb. / 95 m2
87.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
95 m2
87.900.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:     Björt og glæsileg 3ja herbergja íbúð með aukinni...
Skúlagata 40B 101 Reykjavík
Skúlagata 40B
Fjölbýli / 2 herb. / 78 m2
69.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
78 m2
69.900.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:   Björt og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð...
Dunhagi 19 107 Reykjavík
Dunhagi 19
Fjölbýli / 2 herb. / 65 m2
67.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
65 m2
67.900.000Kr.
Híbýli fasteignasala kynnir    Falleg, vel skipulögð og mikið endurnýjuð 2ja herbergja 65,7 fm íbúð...
Bollagarðar 119 170 Seltjarnarnes
Bollagarðar 119
Einbýli / 8 herb. / 250 m2
220.000.000Kr.
Einbýli
8 herb.
250 m2
220.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:      Afar glæsilegt og vel skipulagt einbýlishús á tveimur...
Skólabraut 5 170 Seltjarnarnes
Skólabraut 5
Fjölbýli / 2 herb. / 69 m2
72.500.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
69 m2
72.500.000Kr.
Opið hús: 26. maí 2025 kl. 17:15 til 17:45. Opið hús mánudaginn 26. maí frá kl 17:15 til 17:45 -...
Hverfisgata 85 101 Reykjavík
Hverfisgata 85
Fjölbýli / 2 herb. / 65 m2
73.000.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
65 m2
73.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir     Mjög falleg, björt og vel skipulögð 2ja herbergja...

OPIN HÚS

Opið hús: 26. maí frá kl: 17:00 til 17:30
Öldugrandi 9
107 Reykjavík
Fjölbýli 2 herb. 93 m2 65.900.000 Kr.
Opið hús: 26. maí 2025 kl. 17:00 til 17:30. Opið hús mánudaginn 26. maí frá kl 17:00 til 17:30 - Öldugrandi 9, 107 Reykjavík - íbúð 0103 Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:     Falleg og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð með sérinngangi ásamt stæði í bílageymslu á eftirsóttum og fjölskylduvænum stað við Öldugranda í Vesturbænum. Eignin er skráð 93,6 fm (þar af er bílastæði sem fylgir eigninni skráð 25,8 fm). Íbúðin sjálf er 67,8 fm. Að auki fylgir íbúðinni stór geymsla í kjallara  - geymslan er EKKI inni í birtri fermetratölu eignarinnar. Stærð geymslunnar er ca 7-8 fm. Séreignarfermetrar eignarinnar eru...
Opið hús: 26. maí frá kl: 17:15 til 17:45
Skólabraut 5
170 Seltjarnarnes
Fjölbýli 2 herb. 69 m2 72.500.000 Kr.
Opið hús: 26. maí 2025 kl. 17:15 til 17:45. Opið hús mánudaginn 26. maí frá kl 17:15 til 17:45 - Skólabraut 5, 170 Seltjarnarnes - íbúð 310 Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:  Falleg og rúmgóð 2ja herbergja íbúð með stórum suðvestur svölum í góðu lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri við Skólabraut á Seltjarnarnesi Íbúðin er laus til afhendingar strax. Bókið skoðun hjá Ingibjörgu Þórðardóttur löggiltum fasteignasala í síma 864-800 / [email protected] Lýsing eignar: Forstofa : Parket á gólfi, fataskápur.  Setustofa : Rúmgóð stofa með parketi á gólfi, útgengt á stórar svalir sem snúa í...

STARFSMENN

Ingibjörg Þórðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Björg Ágústsdóttir
Skrifstofa/bókhald
Ólafur Már Ólafsson
Löggiltur fasteignasali / Viðskiptafræðingur M.Sc.
Þórður S. Ólafsson
Löggiltur fasteignasali