NÝLEGAR EIGNIR
Logaland 26 108 Reykjavík
Logaland 26
Raðhús / 6 herb. / 217 m2
89.900.000Kr.
Raðhús
6 herb.
217 m2
89.900.000Kr.
Opið hús: 25. júní 2018 kl. 17:00 til 17:30. Opið hús mánudaginn 25. júní frá kl 17:00 til 17:30 - Logaland 26, 108 Reykjavík Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir Fallegt og vel skipulagt raðhús á rólegum og skjólsælum stað í Fossvogsdalnum. Möguleiki á aukaíbúð með sérinngangi. Lýsing eignar:  Unnt er að keyra beint upp að húsinu, stétt framan við hús var lögð 2016. Bílskúr sem fylgir eigninni er í lengju framan við húsið. Forstofa : Flísar á gólfi, við forstofu er flísalagt gestasalerni með glugga. Eldhús : Endurnýjað með ljósri eikarinnréttingu og granítborðplötum, eldunareyja með granít borðplötu, unnt er að sitja við eyjuna, flísar á gólfi, gluggar. Setustofa/borðtofa : Úr holi er gengið upp þrjú þrep í rúmgóðar og bjartar samliggjandi stofur, eikarparket á gólfi, arinn í setustofu. Útgengt á skjólgóðar suðursvalir . Gengið um steyptan og kókosteppalagaðn stiga niður á neðri hæð hússins. Þar eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og auka salerni. Hjónaherbergi : Rúmgott herbergi með fataskápum, útgengi í garð, inn af hjónaherbergi er fataherbergi . Tvö minni barnaherbergi , parket á gólfi, fataskápar í öðru. Rúmgott svefnherbergi   Baðherbergi : Flísar á veggjum og gólfi, hvítar innréttingar, sturta,  Þvottahús er við hliðina á forstofu við neðri inngang hússins, skolvaskur. Ssalerni er undir innistiga, flísar á gólfi.  Möguleiki væri að útbúa eintaklingsíbúð í innri hluta neðri hæðar með sérinngangi. Sérinngangur er á neðri hæðina niður með tröppum framan við húsið Þakjárn endurnýjað 2016. Stétt framan við hús er frá 2016. Frábær staðsetning á skjólsælum stað- stutt í skóla, leikskóla, falleg útvistarsvæði og íþróttasvæði Víkings. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800  Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]  Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Vatnsstígur 19 101 Reykjavík
Vatnsstígur 19
Fjölbýli / 5 herb. / 188 m2
Tilboð
Fjölbýli
5 herb.
188 m2
Tilboð
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir Glæsileg útsýnisíbúð í lyftuhúsi í Skugganum ásamt stæði í bílageymslu. Eignin er samtals 188,5 fm  Lýsing eignar: Forstofa : Flísar á gólfi, fataskápar. Gestabaðherbergi : Á hægri hönd við forstofu. flísar á veggjum, granítflísar á gólfi, steyptur og flísalagður sturtuklefi með glervegg, upphengt salerni. Stofur : Borðstofa  er parketlögð, útgengi á yfirbyggðar svalir, opin við setustofu -  setustofan er mjög rúmgóð, parket á gólfi, gólfsíðir gluggar með fallegu útsýni til sjávar og í átt að höfninni. Eldhús : Sérsmíðuð innrétting úr kirsuberjavið, granítborðplötur, áföst eyja sem unnt er að sitja við, parket á gólfi, gluggi. Þvottahús er inn af eldhúsi, rúmgott með flísum á gólfi, góðar innréttingar og skápapláss.  Baðherbergi : Flísar á veggjum og gólfi, innrétting undir vaski, granítborðplata, stór nuddpottur með sturtu. Hjónaherbergi : Rúmgott herbergi með fataherbergi inn af, parket á gólfi, útgengi á svalir. Tvö rúmgóð herbergi , parket á gólfum, útgengi á svalir úr öðru. Gengið um steyptan stiga upp á efri hæð sem telur 8 fm, getur t.d. nýst sem vinnustofa. Þaðan er útgengt á þaksvalir (suður) sem væri unnt að byggja yfir og loka, byggingaleyfi fyrir þeirri lokun er til staðar. Af þaksvölum er einnig lítil útigeymsla .   Eigninni fylgir stæði í bílageymslu (lyfta gengur beint niður í bílakjallara). Einnig fylgir stór geymsla í kjallara. Sameiginleg hjólageymsla í kjallara. Afar glæsileg eign í rólegu húsi í Skugganum (aðeins 8 íbúðir í húsinu) Stutt í verslun og þjónustu og iðandi mannlíf miðborgarinnar. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Þverlág 10 845 Flúðir
Þverlág 10
Sumarhús / 5 herb. / 104 m2
43.000.000Kr.
Sumarhús
5 herb.
104 m2
43.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Glæsilegur sumarbústaður (heilsárshús) nærri Flúðum (í um 5 km fjarlægð) bústaðurinn stendur á 5000 fm lóð og einnig er önnur 5000 fm lóð en lóðirnar eru samliggjandi og eru samtals 1 hektari.   Lýsing eignar: Bústaðurinn er skráður samtals 104,9  fm, þ.e.húsið sjálft er 95,9 fm og skiptist í neðri hæð er 72,4 og svefnloft er 19,2 fm og geymsla er 4,3 fm. Sólpallur umlykur bústaðinn, hann er skráður 199 fm að brúttómáli.  Háir skjólveggir umlykja húsið að hluta.  Eignin skiptist þannig. Komið inn í flísalagða forstofu, þar á vinstri hönd er gott baðherbergi, flísar á gólfi og panell á veggjum, góður sturtuklefi með glerhurðum, gluggi, innrétting. Komið inn í gang, þaðan er opið inn í stórar samliggjandi stofur og eldhús sem er einnig í rýminu.  Falleg eikarinnrétting í U, hátt borð sem snýr að borðstofu og skilur eldhús frá henni. Parket á gólfum, mikil lofthæð í mæni í stofunni, kamína.  Gengið út á pall í austur úr stofu, þaðan er stórfenglegt útsýni til Laugardalsfjallanna og upp í Biskupstungur.  Á palli er rúmgóð útigeymsla, 9 fm og einnig dúkkuhús. Á svefngangi eru þrjú svefnherbergi, tvö eru mjög rúmgóð, fataskápur í öðru herberginu, þriðja herbergið er minna en rúmar tvíbreitt rúm, parket á gólfum.  Úr forstofu er gengið upp um léttan timburstiga upp á risloftið, þar er komið í  alrými framan til, horft þaðan niður í stofurýmið. Gott svefnpláss í innra herbergi, parket á gólfi. Bústaðurinn er allur viðarklæddur að innan með panel  og viðarþiljum að utan.  + Steypt gólfplata - hiti í gólfum og hitastýrð hvert herbergi + Gervihnattadiskur - gott 4G samband + Góður pottur á útipallli ásamt útisturtu + Þvottavél og uppþvottavél fylgja + góðar samgöngur - malkbikaður vegur alla leið frá höfuðborginni + stutt í þjónustu  á Flúðum. Fasteignamat 2019 : 36.650.000 kr. Fasteignamat lóðarinnar Þverlág 8 : 2.840.000  kr. (Árið 2019 ferð það í 3.120.000 kr) Einstaklega fallegur og vandaður bústaður sem hefur verið nýttur sem heilsárhús.  Frábær staðsetning með glæsilegu og víðáttumiklu útsýni til Langjökuls, Skálholts, Iðu, Flúða og Heklu. Golfvöllur (Selsvöllur) rétt hjá í um 10 mínútna akstursfjarlægð. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]  
NÝLEGAR EIGNIR
Hátún 4 105 Reykjavík
Hátún 4
Fjölbýli / 2 herb. / 54 m2
29.500.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
54 m2
29.500.000Kr.
Opið hús fimmtudaginn 21. júní frá kl 17:15 til 17:45 - Hátún 4, 105 Reykjavík - íbúð 0503 Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:    Góð 2ja herbergja íbúð á 5. hæð í fjölbýlishúsi við Hátún 4 í Reykjavík. Forstofa/hol: Parket á gólfi, fatahengi. Eldhús : hvít innrétting, flísar milli efri og neðri skápa, borðkrókur, gluggi. Setustofa : björt setustofa er opin við eldhús, parket á gólfi, útgengi á svalir. Svefnherbergi : Rúmgott herbergi, teppi á gólfi,fataskápur. Baðherberbergi : sturtuklefi, tengi fyrir þvottavél Sér geymsla í kjallara fylgir íbúðinni. Aðgangur að sameiginlegu þvotthúsi, (einnig tengi fyrir þvottavél innan íbúðar). Góð og vel staðsett íbúð, stutt í verlun og þjónustu, göngufæri við miðbæinn. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Íshella 7 221 Hafnarfjörður
Íshella 7
Atvinnuhúsnæði / 1 herb. / 1062 m2
Tilboð
Atvinnuhúsnæði
1 herb.
1062 m2
Tilboð
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Iðnaðarhúsnæði við Íshellu 7 í Hafnarfirði. Húsið er stálgrindarhús, klætt með yleiningum  Um er að ræða allt húsið, en það er samtals 1.062,4 fm. Grunnflötur hússins 905 fermetrar. Vesturendi hússins er á tveimur hæðum, og er efri hæðin 157,4 fm. Eignin skiptist í 750 fermetra sal með tvöfaldri lofthæð og 10 innkeyrsluhurðum (5 á hvorri hlið) hefðbundnar inngönguhurðir eru einnig á báðum hliðum hússins. Í vesturenda hússins (aðskilið frá vinnusal) er á jarðhæð kaffiaðstaða, tvö salerni og geymslurými. Á efri hæð í vesturenda hússins er stór matsalur, hvít eldhúsinnrétting, borðaðstaða fyrir starfsmenn. Búningsherbergi með flísum á gólfi, sturtuaðstaða og salerni. Þrjár skrifstofur eru einnig á efri hæð. Þrýstiloftkerfi er í húsinu sem getur fylgt með.   Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Laugateigur 34 105 Reykjavík
Laugateigur 34
Fjölbýli / 1 herb. / 37 m2
24.800.000Kr.
Fjölbýli
1 herb.
37 m2
24.800.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg og vel skipulögð einstaklingsíbúð með sérinngangi í góðu húsi við Laugateig í Reykjavík. Lýsing eignar Hlaðinn glerveggur skermir af forstofu , flísar á gólfi, fatahengi. Eldhús : Hvít endurnýjuð innrétting, flísar á gólfi, borðkrókur, gluggi. Lítil geymsla inn af eldhúsi. Stofa er björt með parketi á gólfi, opin við eldhús. Innst er hálf opinn svefnkrókur með fataskápum. Baðherbergi : Flísar á veggjum og gólfi, flísalagður sturtuklefi, tengi fyrir þvottavél. Góð íbúð þar sem fermetrarnir nýtast afar vel. Stutt í alla helstu þjónustu og útivistarsvæði í Laugardal. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Sólheimar 24 104 Reykjavík
Sólheimar 24
Hæð / 6 herb. / 147 m2
68.000.000Kr.
Hæð
6 herb.
147 m2
68.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg og mikið endurnýjuð efri hæð á þessume eftirsótta stað í Heimunum. Eignin er 147,1 fm, þar af geymsla 5,9 fm. Eignin er laus strax. Lýsing eignar:  Komið í anddyri þaðan sem er opið í borðstofu og setustofu. Eldhús : hvít innrétting, flísar á gólfi, borðkrókur, 2 gluggar. Þvottahús innaf eldhúsi, lítill gluggi,málað gólf. Herbergi innaf borðstofu með harðparketi á gólfi. Rúmgóð stofa , harðparket á gólfi, útgengi á suðursvalir. Setustofa er opin við borðstofu, sem er rúmgóð og björt. Glerhurð 1 1/2 breidd inní svefnálmu, innra hol, fataskápur. Baðherbergi , leirflísar á gólfi, ljósar flísar á veggjum, baðkar, glerhurð að hluta, hillur, gluggi. Rúmgott hornherbergi , harðparket á gólfi, stór nýlegur fataskápur, 2 gluggar. Barnaherbergi , harðparket. Hjónaherbergi , fataskápar, harðparket á gólfi, útgengi á litlar suðursvalir. Innihurðir og harðparket íbúðar er nýlegt. Góð staðsetning, stutt í alla þjónustu, skóla, leikskóla og verslunarkjarnann í Glæsibæ. Mjög góð eign sem vert er að skoða. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 
NÝLEGAR EIGNIR
Laugateigur 9 105 Reykjavík
Laugateigur 9
Hæð / 8 herb. / 205 m2
85.500.000Kr.
Hæð
8 herb.
205 m2
85.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg efri sérhæð ásamt aukaíbúð í risi við Laugateig 9. Eigninni fylgir stór bílskúr á lóðinni.  Lýsing eignar: Forstofa : Komið inn anddyri með terrasso gólfi, gengið upp steyptan stiga upp á stigapall framan við íbúð. Gangur/hol : Komið inn á gang/hol, þar er fatahengi. Holið tengir saman rými íbúðarinnar, eldhús og stofur á hægri hönd, þrjú svefnherbergi á vinstri hönd og baðherbergi við enda gangs. Eldhús : Eikarinnrétting með granítborðplötu, flísar á gólfi, gluggar í tvær áttir. Borðstofa er opin við eldhús (var áður lokað á milli) flísar á gólfi, útgengi á suðursvalir . Setustofa : Rúmgóð setustofa opin við borðstofu, hægt að loka af með rennihurðum, parket á gólfi,  Baðherbergi : Flísar á veggjum og gólfi, baðkar með sturtu, innrétting undir vaski, upphengt salerni, gluggi.  Hjónaherbergi : Rúmgott svefnherbergi, parket á gólfi, fataskápur. Svefnherbergi 1 : Mjög rúmgott með tveimur gluggum, parket á gólfi, fataskápar. Svefnherbergi 2 : Gott herbergi, parket á gólfi, fataskápur.  Á efri hæð/rishæð er 2ja herbergja íbúð sem er möguleiki að leigja út.  Bjart hol framan við gang íbúðarinnar, parket og teppi á gólfi.  Stofa: Góð stofa undir súð, snýr í suður, gluggar í kvisti. Svefnherbergi: Rúmgott súðarherbergi, skápar undir súðinni, gluggar í kvisti. Eldhús: Upphafleg máluð viðarinnrétting, dúkur á gólfi, borðkrókur, loftgluggi. Baðherbergi: Dúkur á gólfi, sturtuklefi, gluggi.  Geymsla með glugga. Sameiginlegt þvottahús er í kjallara. Einnig fylgir íbúðinni sér geymsla í kjallara. Stór bílskúr á lóðinni fylgir íbúðinni.    Hiti var settur í útitröppur árið 2013. Árið 2014 voru frárennslislagnir hússins endurnýjaðar, bæði undir húsinu og út í meginæð götunnar. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / ingibjö[email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Vefarastræti 19 270 Mosfellsbær
Vefarastræti 19
Fjölbýli / 4 herb. / 109 m2
48.500.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
109 m2
48.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:    Glæsileg 3ja til 4ra herbergja íbúð í nýju lyftuhúsi (2017) - ásamt stæði í bílageymslu við Vefarastræti í Mosfellsbæ. Íbúðin er með sérinngangi ef sameiginlegum útisvölum. Eignin er 109,7 fm, þar af geymsla 7,2 fm. Lýsing eignar: Forstofa : Komið inn í anddyri sem er opið inn í íbúðina, væri unnt að útbúa aflokaða forstofu. Eldhúsið er í miðju íbúðarinnar, opið við setustofu á vinstri hönd og borðstofu á hægri hönd. Borðstofa : er svefnherbergi á teikningu, harðparket á gólfi, gluggi. Eldhús : hvít innrétting með góðu skápaplássi, vönduð tæki, ísskápur og uppþvottavél innfelld í innréttingu, eldunareyja sem einnig er unnt að sitja við, gluggi.  Setustofa : Rúmgóð setustofa er opin við eldhús, harðparket á gólfi, útgengi á stórar suður svalir með fallegu útsýni. Hjónaherbergi : Rúmgott svefnherbergi með fataskápum. Svefnherbergi : Við stofu, rúmgott herbergi, harðpkaret á gólfi. Baðherbergi/þvottahús : Flísar á gólfi og hluta veggja, innrétting undir vaski, gengið beint inn í sturtuklefa með glervegg. Gegnt baðvaskinum eru tengi fyrir þvottavél og þurrkara og mikið skápapláss. Íbúðinni fylgir  bílastæði í lokaðri bílageymslu. Lyfta gengur úr bílageymslunni upp á íbúðarhæðina. Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara hússins.  Afar glæsileg íbúð á eftirsóttum stað, leikskóli og grunnskóli eru í byggingu í næsta nágrenni. Stutt í falleg útivistarsvæði og gönguleiðir. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Norðurtún 23 225 Álftanes
Norðurtún 23
Einbýli / 8 herb. / 192 m2
72.000.000Kr.
Einbýli
8 herb.
192 m2
72.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:  Fallegt, bjart og vel skipulagt einlyft 192, 2 fm einbýlishús auk rislofts og bílskúrs. Sérlega fallega lóð og gróinn garður, á góðum og fjölskylduvænum stað við Norðurtún á Álftanesi (nú Garðabær). Aðalhæð hússins er 139,5 fm, bílskúr er 31,3 fm og risloft er skráð 21,4 fm en er mun stærra að gólffleti þannig að húsið er rúml 200 fm og stendur á 900 fm eignarlóð innarlega í botnlagna. Möguleiki er á að taka minni eign upp í kaupin. Lýsing eignar: Forstofa : Flísar á gólfi, fatahengi, gengið þaðan inn í bjart hol með flísum á gólfi, fataskápur, holið er opið við stofu og eldhús, útgangur þaðan út í skjólgóðan suðurgarð og verönd með steyptum potti og fallegum trjágróðri. Eldhús : Eikarinnrétting, parket á gólfi, borðkrókur tveir stórir gluggar. Innaf eldhúsi er þvottahús , flísar á gólfi, góð innrétting. Útgengi út á lóð til norðurs frá þvottahúsi. Stofur : Gengið upp tvö þrep í stóra stofu með arinn og stórum gluggum. Parket á gólfi.  Úr holi er gengið inn í flísalagða svefnálmu, þar eru þrjú herbergi og baðherbergi.   Svefnherbergi : Tvö barnaherbergi á hægri hönd þegar komið er inn á svefngang, skápar í stærra herbergi, parket á herbergjum, væri unnt að sameina þau og gera að einu stóru herbergi.  Hjónaherbergi : Gott herbergi, nýlegir fataskápar, parket á gólfi. Baðherbergi : Flísar á veggjum, flísar á gólfi, baðkar og sturtuklefi, innrétting undir vaski. Risloft : Gengið upp um hringstiga með viðarþrepum upp á risloft, þar eru þrjú rúmgóð svefnherbergi, parket á gólfum, loft eru viðarklædd, þakgluggar, þarf að skipta um gler. Á rislofti er sér geymsluherbergi. Bílskúr : Rúmgóður, inngönguhurð við hlið bílskúrshurðar. Geymsluloft yfir hluta hússins með aðgengi úr þvottahúsi. Sérlega fallegur og gróinn garður. Lóð hússins er teiknuð og hönnuð af Stanislav Bohic, landslagsarkitekt.  Stór hellulögð verönd með útiljósum og steinsteyptum potti. Stutt í skóla, leikskóla og sundlaug, fallegar gönguleiðir og fjaran á næsta leyti. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]

Ertu í söluhugleiðingum?

Fáðu ráðgjöf hjá löggiltum fasteignasölum, skráðu þínar upplýsingar hér fyrir neðan og við höfum samband.

Takk fyrir skráninguna

NÝLEGAR EIGNIR

Logaland 26 108 Reykjavík
Logaland 26
Raðhús / 6 herb. / 217 m2
89.900.000Kr.
Raðhús
6 herb.
217 m2
89.900.000Kr.
Opið hús: 25. júní 2018 kl. 17:00 til 17:30. Opið hús mánudaginn 25. júní frá kl 17:00 til 17:30 -...
Vatnsstígur 19 101 Reykjavík
Vatnsstígur 19
Fjölbýli / 5 herb. / 188 m2
Tilboð
Fjölbýli
5 herb.
188 m2
Tilboð
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir Glæsileg útsýnisíbúð í lyftuhúsi í Skugganum ásamt stæði...
Þverlág 10 845 Flúðir
Þverlág 10
Sumarhús / 5 herb. / 104 m2
43.000.000Kr.
Sumarhús
5 herb.
104 m2
43.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Glæsilegur sumarbústaður (heilsárshús) nærri Flúðum (í um 5 km...
Hátún 4 105 Reykjavík
Hátún 4
Fjölbýli / 2 herb. / 54 m2
29.500.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
54 m2
29.500.000Kr.
Opið hús fimmtudaginn 21. júní frá kl 17:15 til 17:45 - Hátún 4, 105 Reykjavík - íbúð 0503 Híbýli...
Íshella 7 221 Hafnarfjörður
Íshella 7
Atvinnuhúsnæði / 1 herb. / 1062 m2
Tilboð
Atvinnuhúsnæði
1 herb.
1062 m2
Tilboð
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Iðnaðarhúsnæði við Íshellu 7 í Hafnarfirði. Húsið er...
Laugateigur 34 105 Reykjavík
Laugateigur 34
Fjölbýli / 1 herb. / 37 m2
24.800.000Kr.
Fjölbýli
1 herb.
37 m2
24.800.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg og vel skipulögð einstaklingsíbúð með sérinngangi í...
Sólheimar 24 104 Reykjavík
Sólheimar 24
Hæð / 6 herb. / 147 m2
68.000.000Kr.
Hæð
6 herb.
147 m2
68.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg og mikið endurnýjuð efri hæð á þessume eftirsótta...
Laugateigur 9 105 Reykjavík
Laugateigur 9
Hæð / 8 herb. / 205 m2
85.500.000Kr.
Hæð
8 herb.
205 m2
85.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg efri sérhæð ásamt aukaíbúð í risi við Laugateig 9....

OPIN HÚS

Opið hús: 25. júní frá kl: 17:00 til 17:30
Logaland 26
108 Reykjavík
Raðhús 6 herb. 217 m2 89.900.000 Kr.
Opið hús: 25. júní 2018 kl. 17:00 til 17:30. Opið hús mánudaginn 25. júní frá kl 17:00 til 17:30 - Logaland 26, 108 Reykjavík Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir Fallegt og vel skipulagt raðhús á rólegum og skjólsælum stað í Fossvogsdalnum. Möguleiki á aukaíbúð með sérinngangi. Lýsing eignar:  Unnt er að keyra beint upp að húsinu, stétt framan við hús var lögð 2016. Bílskúr sem fylgir eigninni er í lengju framan við húsið. Forstofa : Flísar á gólfi, við forstofu er flísalagt gestasalerni með glugga. Eldhús : Endurnýjað með ljósri eikarinnréttingu og granítborðplötum, eldunareyja með granít borðplötu,...

STARFSMENN

Ingibjörg Þórðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Björg Ágústsdóttir
Skrifstofa/bókhald
Ólafur Már Ólafsson
Löggiltur fasteignasali / Viðskiptafræðingur M.Sc.
Þórður S. Ólafsson
Löggiltur fasteignasali